Sjaldgæft veðurfyrirbrigði í höfuðborginni Það voru evrópskir sumarvindar sem léku um höfuðborgarbúa í dag á heitasta degi ársins. 29.7.2018 22:03
Spáir frostavetri í kjaramálum bregðist stjórnvöld ekki við Það skellur á frostavetur í kjaramálum ef stjórnvöld bregðast ekki við kröfum um róttækar kerfisbreytingar, að sögn formanns verkalýðsfélags Akraness. Forseti Alþýðusambandsins segir stjórnvöld bera ábyrgð á ósætti á vinnumarkaði og þurfi að koma með nýjar lausnir. 29.7.2018 19:00
Evrópskur sumarhiti í borginni Um tvöleytið komu fyrstu rigningardroparnir en úrhellirigningu er spáð klukkan 18. 29.7.2018 15:00
Aldrei fleiri gist í Hallormsstaðaskógi Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. 29.7.2018 12:34
Verðhækkanir og uppsagnir í kortunum verði launahækkanir of miklar Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. 28.7.2018 19:00
„Þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu“ Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. 28.7.2018 13:18
Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. 28.7.2018 12:21
Telur Laugardal svívirtan meðan á Secret Solstice stendur Laugardalur er að vissu leyti svívirtur meðan á tónlistarhátíðinni Secret Solstice stendur, að mati íbúa í hverfinu. Íbúar flýi heimili sín og vilji hátíðina burt úr dalnum. 27.7.2018 20:30
Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitið ætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. 27.7.2018 20:00
Samræma þarf uppgjörsaðferðir lífeyrissjóða til að gera ávöxtunartölur þeirra samanburðahæfar Lífeyrissjóðir nota mismunandi uppgjörsaðferðir sem gerir samanburð erfiðan og getur haft mikil áhrif á hvaða ávöxtuntölur þeirra. Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins segir langtímaávöxtun sjóðsins hærri en kemur fram í nýlegri skýrslu. 25.7.2018 19:30