Mikil eftirspurn eftir hlífðarbúnaði og tækjum Aldrei hefur meira farið af hlífðarbúnaði vegna farsóttar. Landspítalinn hefur nú tekið við af sóttvarnalækni að sjá um innkaup á slíkum búnaði. Um er ræða afar stórt verkefni að sögn forstjórans. 1.4.2020 11:51
Dauðsfallið rannsakað innanhúss og vísað til Landlæknis 42 ára kona lést innan við hálfum sólahring eftir að hafa verið útskrifuð af bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í síðustu viku. Að sögn heimildarmanns var konan lögð inn á gjörgæsludeild spítalans með sambærileg sjúkdómseinkenni fyrir tveimur árum. 31.3.2020 18:39
Hlífðarbúnaður fyrir heilbrigðisstarfsfólk fer í hlössum Gríðarlegt magn hefur farið af hlífðarfatnaði fyrir heilbrigðisstarfsfólk frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Verkefnastjóri hjá Landlækni biðlar til fólks að ofnota ekki fatnaðinn. 31.3.2020 12:40
Óttast að meðferðarstarf SÁÁ fari 30 ár aftur í tímann Forstjóri sjúkrahússins á Vogi segir vel koma til greina að draga uppsögn sína til baka hjá stofnuninni. Yfirlæknir óttast að meðferðarstarf þar fari 30 ár aftur í tímann verði núverandi framkvæmdastjórn og formaður enn við stjórnvölinn. 30.3.2020 19:00
Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun. 20.3.2020 18:28
Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir. 20.3.2020 13:10
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. 20.3.2020 07:22
Víða skert starfsemi í grunnskólum Margar ástæður liggja fyrir því að víða er skert starfsemi í grunnskólum að sögn formanns Skólastjórafélagsins. Tveir grunnskólar hafa þurft að loka vegna kórónuveirufaraldursins. 17.3.2020 18:55
Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Einn íbúi á sambýli fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. 10.3.2020 10:50
Segir algjöra óvissu ríkja um stöðu ferðaþjónustunnar vegna kórónuveirunnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir algjöra óvissu ríkja um stöðu ferðaþjónustunnar vegna kórónuveirunnar. Hún er sammála aðalhagfræðingi Kviku banka um að hið opinbera og fjármálafyrirtæki geti þurft að gefa fyrirtækjum í greininni aukinn slaka. 8.3.2020 15:15