
Þórey á eitt stærsta leikfangasafn landsins: „Sumir kalla þetta áráttu en ég kalla þetta ástríðu“
Í tæpa tvo áratugi hefur Þórey Svana Þórisdóttir sankað að sér leikföngum og barnabókum úr ýmsum áttum og munirnir skipta þúsundum. Og nú er kominn tími til að leyfa fleirum að njóta afrakstursins.