Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Núna í morgunsárið er suðaustan allhvass eða hvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning en hægari vindur og þurrt að kalla norðaustantil. 29.9.2025 07:05
Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Fulltrúar fjölda ríkja á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna stóðu upp og yfirgáfu sal allsherjarþingsins í New York þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hóf ræðu sína um klukkan 13 að íslenskum tíma í dag. 26.9.2025 13:48
Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Steinþór Pálsson hefur verið ráðinn forstjóri Thor landeldis. 26.9.2025 12:31
Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. 26.9.2025 07:41
Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hringvegurinn við Jökulsá í Lóni rétt austan við Höfn er farinn í sundur vegna vatnavaxta. Um fimmtíu mmetra rof er á veginum og er óljóst er hvenær hægt verður að ljúka viðgerð á skemmdinni. 26.9.2025 07:23
Von á mesta vindinum í marga mánuði Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan og suðaustan þrettán til tuttugu metra á sekúndu og rigningu. Spáð er talsverðri eða mikilli úrkomu á suðaustanverðu landinu, en að létti til á Norðausturlandi. 26.9.2025 07:11
Uppsagnir hjá Norðuráli í dag 25 starfsmönnum verður sagt upp hjá Norðuráli í dag. Ástæðan er sögð vera aukinn framleiðslukostnaður. 25.9.2025 13:05
Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Kostnaður ríkisins við þriðja útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka nam rétt rúmum tveimur milljörðum króna. Það nemur 2,22 prósent af heildarsöluandvirðinu. 25.9.2025 11:13
Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Röð lægða sem nálgast landið úr suðri munu stýra veðrinu á landinu næstu daga með nokkuð hefðbundnu haustveðri. 25.9.2025 07:14
Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun „Gervigreind og vísindamiðlun“ er yfirskrift 25 ára afmælismálþings Vísindavef Háskóla Íslands sem fram fram fer milli klukkan 15 og 16:30 í dag. 24.9.2025 14:32