Skúrir eða él á víð og dreif Nú í morgunsárið eru þrjár mis aðgangsharðar lægðir fyrir vestan land. Sú sem er skammt suðvestur af landinu mun sigla yfir landið í dag á meðan hinar halda sig nálægt Grænlandi og hafa takmörkuð áhrif á landsmenn. 3.12.2024 07:13
75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í nýliðnum nóvembermánuði þar sem 75 starfsmönnum var sagt upp störfum. 2.12.2024 10:09
Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Það var mjög kalt á landinu í nótt, frost fór til dæmis niður fyrir tuttugu stig á nokkrum stöðvum á Norðausturlandi. 2.12.2024 07:29
Flokkurinn verði að líta inn á við Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður benda til að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, sé að missa þingsæti sitt. Hún leiddi lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en samkvæmt fyrstu tölum fær Framsókn þar 4,7 prósent atkvæða. 1.12.2024 02:23
„Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30.11.2024 20:36
Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu milli klukkan 14 og 18 í dag. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka, stjórnmálafólks og almennings. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 29.11.2024 13:33
Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Landsvirkjun og Fossvélar ehf. á Selfossi hafa samið um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar. Fossvélar munu meðal annars leggja veg að væntanlegu stöðvarhúsi og undirbúa plan undir vinnubúðir. Í þessum verkum felst upphaf eiginlegra virkjunarframkvæmda á svæðinu, en öll leyfi voru í höfn í lok október. 29.11.2024 12:57
Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Vindur er nú víðast hvar hægur á landinu og verður bjart með köflum og hörkufrost, en það fór yfir tuttugu stig á nokkrum veðurstöðvum í nótt. Það blæs þó nokkuð við suðausturströndina og þar eru einhverjir úrkomubakkar á sveimi. 29.11.2024 07:10
Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Fjölmenn lögregluaðgerð var við Stjórnsýsluhús Ísafjarðar síðdegis í gær. 28.11.2024 21:10
Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 JCI hefur tilkynnt hvaða tíu eru tilnefndir til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024, en verðlaunin eru hvatningarverðlaun til ungs fólks sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni á sínu sviði. Verðlaunin verið afhent óslitið síðan árið 2002. 28.11.2024 10:13