Race Across the World-keppandi látinn eftir bílveltu Bretinn Sam Gardiner, sem þekktur er fyrir að hafa verið meðal keppanda í raunveruleikaþáttunum Race Across the World, er látinn eftir bílveltu á hraðbraut nærri Manchester í Englandi. Hann varð 24 ára gamall. 1.6.2025 17:50
Í hópi þeirra sem hlutu Viator Experience-verðlaunin Lava Show hlaut á dögunum Viator Experience verðlaunin 2025 en Viator er heimsins stærsta markaðstorg á sviði ferðaþjónustu. 31.5.2025 10:02
Heiður Björk tekur við eftir brotthvarf Gunnars Egils Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, fjármálastjóri Samkaupa, verður starfandi forstjóri fyrirtækisins þar til sameining við Orkuna er yfirstaðin. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa undanfarin fimm ár. 30.5.2025 14:59
Sektaðar fyrir að trassa með verðmerkingar á Selfossi Neytendastofa hefur sektað sex fyrirtæki á Selfossi eftir að þau höfðu ekki gert fullnægjandi úrbætur á verðmerkingum eftir að hafa áður fengið ábendingar um að kippa því í liðinn. 30.5.2025 14:52
GeoSilica hefur framleiðslu á Þeistareykjum GeoSilica mun hefna starfsemi í nýju húsi á fjölnýtingarlóð Landsvirkjunar á Þeistareykjum komandi haust. 30.5.2025 14:02
Sigurður Jökull stýrir Cruise Iceland Sigurður Jökull Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Cruise Iceland. Hann hafði áður setið í stjórn félagsins. 30.5.2025 12:41
Taka við nýjum forstöðumannastöðum hjá Krónunni Sigurður Gunnar Markússon og Gunnhildur Jódís Ísaksdóttir hafa tekið við nýjum forstöðumannastöðum hjá Krónunni. 30.5.2025 10:24
Dolores ráðin forstöðumaður hjá OK Dolores Rós Valencia hefur verið ráðin forstöðumaður fjar- og vettvangsþjónustu hjá OK. 30.5.2025 10:07
Gömul strætóskýli verði nýtt sem „byttebox“ Reykjavíkurborg hyggst ráðast í tilraunaverkefni í sumar sem felst í að koma upp færanlega aðstöðu fyrir íbúa til að skiptast á smærri nytjahlutum án greiðslu. Fyrirmyndin er sótt til Danmerkur þar sem svokölluð „byttebox“ hefur verið komið upp og hefur notkun slíkra skýla aukist jafnt og þétt. 30.5.2025 09:06
Gert að finna aðra staðsetningu fyrir hjólhýsabyggðina Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur skipað starfshóp sem ætlað er að finna aðra og betri staðsetningu fyrir hjólhýsabyggðina sem nú er við Sævarhöfða. 30.5.2025 07:47