Leggja til stóraukna skattheimtu af orkuframleiðslu Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu leggur til að undanþága rafveitna frá fasteignamatsskyldu verði afnumin eða að raforkuskattur verði settur á. Þá leggur hópurinn til að til lengri tíma verði settur auðlindarentuskattur á raforku. 13.2.2024 15:56
Segir ummæli Helga Pé um fangabúðir í besta falli ósmekkleg Bæjarstjóri Kópavogsbæjar segir gagnrýni formanns Landssambands eldri borgara og minnihlutans í bæjarstjórn, um áform um uppbyggingu í Gunnarshólma, ómálefnalega og ósmekklega. 13.2.2024 13:34
Listaháskólinn fellir niður skólagjöld Stjórnendur Listaháskóla Íslands hafa ákveðið að fella niður skólagjöld frá og með haustönn ársins 2024. Það er gert í kjölfar tilkynningar um að sjálfstætt starfandi háskólum yrði boðið að fá óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Skólagjöld við skólann eru nú á bilinu 368 þúsund krónur til 568 þúsund krónur fyrir hverja önn. 13.2.2024 13:01
Hjálpa fólki að hætta á verkjalyfjum með íslensku hugviti Íslenska sprotafyrirtækið Prescriby hefur í samráði við Heilsuvernd og Heilsugæsluna í Urðarhvarfi stigið stórt skref í veitingu heilbrigðisþjónustu, en þau bjóða nú upp á persónusniðna verkjamóttöku og þjónustu við að minnka notkun eða hætta á sterkum verkjalyfjum. 13.2.2024 10:16
Sérhagsmunagæsla verði til þess að afa sé komið fyrir uppi í sveit Bæjarfulltrúi í Kópavogi fer hörðum orðum um meirihluta bæjarstjórnar og áform hans um að „lífsgæðakjarni“ fyrir eldra fólk verði reistur utan vaxtamörk höfuðborgarsvæðisins. Bæjarfulltrúinn segir málið afhjúpa ófaglegheit, skammsýni og sérhagsmunagæslu meirihlutans. 11.2.2024 16:07
„Þetta er óþarfa tjón“ Jarðeðlisfræðingur segir andvaraleysi hafa ríkt í skipulagsmálum með tilliti til náttúruvár. Til að mynda hefði verið hægt að koma í veg fyrir tjón í Grindavík. 11.2.2024 13:16
Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11.2.2024 13:09
Sumir með heitt vatn en eiga alls ekki að nota það Heitt vatn rennur nú um kerfi einhverra húsa í Reykjanesbæ. Lögreglan á Suðurnesjum segir vatnið alls ekki vera til notkunar íbúa. 11.2.2024 10:46
Byggð á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaginn og kjaramálin Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur, ætla að velta fyrir sér framtíðarmynstri byggðarinnar í kringum höfuðborgarsvæðið á Sprengisandi. Staðan á Reykjanesskaganum og á vinnumarkaði koma einnig við sögu. 11.2.2024 09:46
Segja göng Hamas liggja undir höfuðstöðvum UNRWA Talsmenn Ísraelshers segja að mörg hundruð metra langt ganganet Hamas hafi fundist á Gasa. Göng hryðjuverkasamtakanna liggi meðal annars undir höfuðstöðvum Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna, UNRWA. 11.2.2024 08:39