Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag. 28.3.2020 10:30
Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar Ekkert verður af risastórri fimleikahátíð í sumar þar sem 5000 ungmenni stefndu á að sýna fimleika víðs vegar um Reykjavíkurborg en hátíðinni hefur verið frestað um eitt ár. 28.3.2020 09:45
Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54
Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta. 9.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Tekst Birki og félögum að lyfta sér af botninum? Birkir Bjarnason og félagar í Brescia þurfa nauðsynlega á sigri að halda í fallbaráttunni. 9.3.2020 06:00
Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8.3.2020 23:30
Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember. 8.3.2020 22:30
Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2020 22:00
Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.3.2020 21:30
Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. 8.3.2020 21:18