
Neymar að framlengja í París
Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026.
Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026.
Það voru fjölmargir leikir í NBA körfuboltanum í nótt. Það var hátt stigaskor í flestu leikjunum en LA Lakers tapaði meðal annars gegn Portland með fimm stigum, 106-101.
Leikur Manchester United og Liverpool verður leikinn 13. maí en þetta var staðfest af ensku úrvalsdeildinni í gær.
Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið.
Ellefu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar má finna útsendingar úr heimi fótboltans, körfuboltans, golf og rafíþrótta.
Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Liverpool og nú spekingur hjá breska ríkisútvarpinu, var á vellinum í kvöld er Chelesa og Real Madrid mættust.
Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli.
Það verða Chelsea og Manchester City sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Chelsea á Real Madrid í kvöld, samanlagt 3-1.
Bjarki Már Elísson var markahæstur í sigri Lemgo á HSG Wetzlar, 27-21, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragzoa eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Nizhny Novogrod, 78-86, í kvöld.