Tugir slösuðust í 63 bíla árekstri Yfir sextíu bílar rákust saman á þjóðvegi í Virginíuríki Bandaríkjanna í dag. 22.12.2019 21:19
Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. 22.12.2019 21:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 22.12.2019 17:45
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. 22.12.2019 17:35
Marrero útnefndur fyrsti forsætisráðherra Kúbu frá 1976 Forseti eyríkisins Kúbu, Miguel Diaz-Canel, hefur útnefnt ferðamálaráðherra ríkisins, Manuel Marrero Cruz sem næsta forsætisráðherra landsins, 22.12.2019 16:30
Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi. 8.12.2019 18:21
Fegurðardrottning og forstöðumaður Zuism fundu ástina Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. 8.12.2019 15:28
Landhelgisgæslan bar sigurorð af breska flughernum Rétt eins og á EM 2016 báru Íslendingar sigurorð af Englendingum í knattspyrnuleik. Að þessu sinni mættust Landhelgisgæslan og konunglegi breski flugherinn, (RAF). 8.12.2019 14:49
Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. 8.12.2019 14:00
Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Tómas Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ á vefnum the Culture Trip. 8.12.2019 13:18