
Boris Johnson snýr aftur á mánudag
Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta.
Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta.
Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni.
Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði.
Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum er nú orðin yfir 200.000 talsins samkvæmt nýjum tölum sem Johns Hopkins háskólinn í Baltimore hefur tekið saman.
Formaður flugmanna segir það skrýtið ef ríkisstjórnin ætlar ekki að verja störf í flugiðnaðinum.
Þórarinn Ævarsson segir ferðaþjónustunni að lækka verð og fólk muni taka henni fagnandi.
Skíðasvæðið alræmda í austurríska alpabænum Ischgl, sem komst í umræðuna vegna gruns um að staðurinn væri miðpunktur kórónuveirufaraldursins í Evrópu, mun umbreytast að faraldrinum loknum.
Hæg austanátt verður með rigningu sunnan til á landinu í dag þar sem að grunn lægð fer austur með suðurströndinni.
Hvalur hf. mun ekki veiða neinn hval í sumar, annað árið í röð.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann.