Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sprengja fannst undir bíl lögreglumanns í Belfast

Lögreglan í höfuðborg Norður-Írlands, Belfast, hefur staðfest að grunsamlegur hlutur sem fannst undir bíl lögregluþjóns þar í borg sé sprengja ætluð til þess að ráða lögregluþjóninn af dögum.

Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags

Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins.

Ný rennibraut og kaldur pottur í endurbættri Breiðholtslaug

Kulda- og rennibrautaróðir Breiðhyltingar og nærsveitungar þeirra geta tekið gleði sína á ný því í hverfissundlauginni, Breiðholtslaug við Austurberg, hefur verið tekinn í notkun kaldur pottur auk endurbættrar rennibrautar.

Loftbelgnum brást bogalistin í beinni

Það er gömul saga og ný að það getur allt gerst í beinni útsendingu. Það sannaðist heldur betur í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar áætlað var að sýna frá í beinni útsendingu, í fyrsta sinn í íslenskri sjónvarpssögu, frá loftbelgsflugi og hugðist Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 vera um borð í körfu loftbelgsins.

Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni

92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár.

Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið

Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára.

Sjá meira