Sprengja fannst undir bíl lögreglumanns í Belfast Lögreglan í höfuðborg Norður-Írlands, Belfast, hefur staðfest að grunsamlegur hlutur sem fannst undir bíl lögregluþjóns þar í borg sé sprengja ætluð til þess að ráða lögregluþjóninn af dögum. 1.6.2019 19:28
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stóru málin og þau litlu verða til umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 hér á eftir. 1.6.2019 17:39
379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 31. maí. 1.6.2019 17:23
Tafir hjá Reiknistofu bankanna tilkomnar vegna álags Greiðslur frá Reiknistofu bankanna hafa tafist í dag vegna truflana. Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri segir í samtali við RÚV að mikið álag sé á kerfinu vegna einna stærstu mánaðamóta ársins. 1.6.2019 16:23
Ný rennibraut og kaldur pottur í endurbættri Breiðholtslaug Kulda- og rennibrautaróðir Breiðhyltingar og nærsveitungar þeirra geta tekið gleði sína á ný því í hverfissundlauginni, Breiðholtslaug við Austurberg, hefur verið tekinn í notkun kaldur pottur auk endurbættrar rennibrautar. 1.6.2019 15:49
Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri. 31.5.2019 23:49
Hefja stysta áætlunarflug stærstu farþegaflugvélar heims Flugfélagið Emirates hefur í byrjun júlí áætlunarflug milli Dubai, stærstu borgar Sameinuðu arabísku furstadæmanna, til Múskat, höfuðborgar Óman. 31.5.2019 22:30
Loftbelgnum brást bogalistin í beinni Það er gömul saga og ný að það getur allt gerst í beinni útsendingu. Það sannaðist heldur betur í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar áætlað var að sýna frá í beinni útsendingu, í fyrsta sinn í íslenskri sjónvarpssögu, frá loftbelgsflugi og hugðist Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 vera um borð í körfu loftbelgsins. 31.5.2019 21:30
Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni 92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár. 31.5.2019 20:30
Fimm MR-ingar skipa eðlisfræðilandsliðið Íslenskt landslið mun taka þátt í Ólympíuleikunum í Eðlisfræði (IPhO) sem fram fara í Tel Aviv í Ísrael 6. til 15. júlí næstkomandi. Mótið er árlegt mót fyrir afburðanemendur í eðlisfræði yngri en 20 ára. 31.5.2019 19:14