Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sýnt frá hátíðarhöldum í miðbænum; hátíðlegum ræðum, lýðveldiskökunni löngu og heyrt í hressu fólki að gera sér glaðan dag. 17.6.2019 17:45
Jarðskjálfti reið yfir suðurhluta Kína Jarðskjálfti sem mældist 5,9 á Richter kvarðandi reið yfir Sesúan- hérað í suðurhluta Kína í dag. 17.6.2019 17:35
Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta. 17.6.2019 17:00
Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17.6.2019 15:53
Sextán hlutu Fálkaorðuna á þjóðhátíðardaginn Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019, sæmdi forseti Íslands sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. 17.6.2019 15:25
Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. 17.6.2019 15:10
Reyndu að greina á milli þekktrar vöru og lággjaldavöru Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en í fyrsta þætti voru gestir kósý. beðnir um að opna kókoshnetu. 16.6.2019 22:14
Costco sýknað í innkaupakerrumáli Verslunin Costco var á fimmtudag sýknuð af bótakröfu fyrir Héraðsdómi Reykjaness en krafa hafði verið lögð fram á hendur verslunarinnar vegna tjóns á bíl sem árekstur við innkaupakerrur olli. 16.6.2019 21:44
Boris mætti ekki til kappræðna milli leiðtogaefna Íhaldsflokksins Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, mætti ekki til kappræðna sem efnt var til milli þeirra sem sækjast eftir leiðtogastól breska Íhaldsflokksins. Fimm keppinautar hans mættu allir og gagnrýndu fjarveru Johnson. 16.6.2019 21:14
Hermaður stöðvaði vopnaðan mann í Lyon Hermaður í frönsku borginni Lyon í Frakklandi stöðvaði í dag líklegan árásarmann sem ógnaði fólki og hermönnum með hníf í borginni rétt eftir hádegi. 16.6.2019 20:11