Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. 5.8.2019 21:03
Nýsjálendingar taka skref í átt að því að heimila þungunarrof Dómsmálaráðherra Nýja Sjálands, Andrew Little, lagði í dag fram frumvarp fyrir nýsjálenska þingið sem snýr að því þungunarrof verði heimilt í landinu 5.8.2019 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hjón frá Georgíu berjast fyrir að fá dvalarleyfi hér á landi svo þau geti heimsótt leiði sonar síns í Gufuneskirkjugarði. Þau eignuðust annað barn í janúar og segja að samkvæmt lögum megi ekki vísa barni úr landi sem hefur búið hér óslitið frá fæðingu. Hjónunum hefur alls þrisvar verið synjað um bæði hælis-og dvalarleyfi. 5.8.2019 18:00
Bílsprengja kostar tuttugu manns lífið í Kaíró Tuttugu eru látnir í höfuðborg Egyptalands, Kaíró, eftir að bílsprengja sprakk við sjúkrahús í miðborg Kaíró, rétt við bakka Nílar. 5.8.2019 17:49
Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. 4.8.2019 15:20
Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. 4.8.2019 14:33
Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. 4.8.2019 13:53
Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. 4.8.2019 12:34
Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. 4.8.2019 10:45
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4.8.2019 09:41