Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun. 9.8.2019 09:30
Gummi Ben í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur Sjónvarpsmaðurinn, bareigandinn og íþróttalýsandinn Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, mun stýra nýjum skemmtiþætti sem sýndur verður í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. 8.8.2019 16:14
Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. 8.8.2019 14:46
James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. 8.8.2019 13:45
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8.8.2019 12:16
Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. 8.8.2019 10:28
Bjargaði barni eftir bílveltu Hasarhetjan Danny Trejo sem gert hefur garðinn frægann í kvikmyndum á borð við Desperado, From Dusk till Dawn, Grindhouse, Machete og Spy Kids drýgði í gær hetjudáð þegar hann bjargaði barni úr bíl sem hafði oltið eftir árekstur. 8.8.2019 09:30
Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5.8.2019 23:50
Vopnageymsla sprakk í Síberíu Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins. 5.8.2019 22:20
Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. 5.8.2019 21:19