Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjargaði barni eftir bílveltu

Hasarhetjan Danny Trejo sem gert hefur garðinn frægann í kvikmyndum á borð við Desperado, From Dusk till Dawn, Grindhouse, Machete og Spy Kids drýgði í gær hetjudáð þegar hann bjargaði barni úr bíl sem hafði oltið eftir árekstur.

Vopnageymsla sprakk í Síberíu

Þúsundir íbúa bæjarins Achinsk í Rússlandi hefur verið gert að yfirgefa heimili sín eftir nokkrar stórar sprengingar í vopnageymslu rússneska hersins sem er í nágrenni bæjarins.

Sjá meira