Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum. 29.9.2019 20:46
Býst ekki við breiðri andstöðu gegn samgöngusamkomulaginu Samgönguráðherra segist ekki búast við breiðri andstöðu gegn nýundirrituðum sáttmála um uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. 29.9.2019 19:45
Vilja umbuna fyrir samflot í umferðinni Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja umbuna þeim sem sameinast í bíla í borginni. Þeir hyggjast leggja fram tillögu í borgarstjórn á morgun sem miðar að því að ívilna þeim sem eru þrjú eða fleiri í bíl 29.9.2019 18:15
Útgönguspár benda til sigurs Kurz og Lýðflokksins Talið er næsta víst að Lýðflokkurinn, flokkur fyrrverandi kanslara Austurríkis Sebastian Kurz, hafi borið sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem fram fóru í dag. 29.9.2019 16:15
Hundruð þúsunda án rafmagns á Tenerife Um milljón manns á spænsku eyjunni Tenerife, vinsælum áfangastað Íslendinga, eru án rafmagns vegna bilunar. 29.9.2019 15:26
Í beinni: Gunnar Nelson - Gilbert Burns | Mikið undir í Köben Gunnar Nelson mætir Brasilíumanninum Gilbert Burns á bardagakvöldi í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir er á staðnum. 28.9.2019 17:45
Boðað til nýrra kosninga á Spáni Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. 17.9.2019 21:17
Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17.9.2019 20:16
Kosningar í Ísrael: Mjótt á munum í útgönguspám Kjörstöðum hefur verið lokað í þingkosningunum í Ísrael. Útgönguspár þriggja ísraelskra fjölmiðla gefa til kynna að mjótt verði á munum milli Líkúd flokks forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahú og Bláhvíts flokks Benny Gantz. 17.9.2019 19:23
51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. 17.9.2019 18:06