„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. 29.11.2025 13:30
„Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. 29.11.2025 12:32
Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Tapið gegn Serbíu í kvöld var eins svekkjandi og hugsast getur. 28.11.2025 23:15
„Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. 28.11.2025 22:01
Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra ætlar að styðja stelpurnar okkur til sigurs gegn Serbíu á HM í handbolta í kvöld. 28.11.2025 17:29
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28.11.2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28.11.2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28.11.2025 08:01
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27.11.2025 14:01
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. 27.11.2025 13:01