Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Besta deild kvenna hófst aftur eftir sumarfríi með þremur skemmtilegum leikjum í gærkvöldi. Mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. 25.7.2025 11:39
Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Samkomulag er í höfn milli Arsenal og Sporting um kaup og sölu á sænska sóknarmanninum Viktor Gyökeres, sem er á leiðinni til Lundúna og mun gangast undir læknisskoðun á morgun. 25.7.2025 10:36
Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Valur náði í jafntefli gegn litáenska liðinu Kauno Zalgiris í gærkvöldi. Heimamenn tóku forystuna með furðumarki en Tryggvi Hrafn tryggði jafntefli með jöfnunarskallamarki undir lokin. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. 25.7.2025 10:32
Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur beðist afsökunar á karlrembulegum ummælum sem hann var sektaður fyrir. 25.7.2025 09:32
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. 25.7.2025 08:47
Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Nítjándi kafli Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, hefur verið styttur verulega til að sveigja framhjá syrgjandi bændum sem neyddust til að slátra kúm. 25.7.2025 08:21
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. 24.7.2025 14:32
„Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. 24.7.2025 12:16
Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, átti auðvelt með að lesa í leikskipulag Silkeborg í gærkvöldi þar sem hann hefur sjálfur spilað í svipuðu leikskipulagi, undir stjóranum Kent Nielsen. 24.7.2025 11:32
Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys George Baldock, fyrrum leikmaður ÍBV sem spilaði einnig lengi í ensku úrvalsdeildinni, fannst látinn í október síðastliðnum. Rannsókn á málinu hefur nú leitt í ljós að hann drukknaði í sundlaug við heimili sitt í Aþenu í Grikklandi. 24.7.2025 10:15
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent