Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“

Stelpurnar okkar urðu fyrir slæmum skelli í gær, í fyrsta leik milliriðilsins á HM gegn Svartfjallalandi. Stemningin virtist algjörlega horfin úr þessu stórskemmtilega liði, en þær endurheimtu gleðina aftur í dag og gerðu það á frekar óhefðbundinn máta.

„Við getum tekið þá alla“

„Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM.

„Mæta bara strax og lemja á móti“

„Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag.

„Að­eins öðru­vísi handbolti“

Ísland mætir Úrúgvæ í þriðja leik riðlakeppninnar á HM í handbolta og mun annað hvort komast áfram í milliriðil eða detta niður í keppnina um Forsetabikarinn.

Sjá meira