Bjarni Jó kveður Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss og Bjarni Jóhannsson hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning þjálfarans. 1.10.2025 23:02
„Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með stigin þrjú í Garðabænum í kvöld, en hans konur þurftu heldur betur að hafa fyrir þeim gegn ólseigu Stjörnuliði. 1.10.2025 22:15
Valur vann stigalausu Stjörnuna Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga. 1.10.2025 21:50
Beeman gekk frá fyrrum félögum Abby Beeman átti stórleik í frumraun sinni fyrir Grindavík í Bónus deild kvenna og var stigahæst í 89-74 sigri á útivelli gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Hamar/Þór. 1.10.2025 21:37
De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Kevin De Bruyne lagði bæði mörkin upp fyrir Rasmus Højlund í 2-1 sigri Napoli gegn Sporting í annarri umferð Meistaradeildarinnar. 1.10.2025 21:21
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. 1.10.2025 20:10
Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 1.10.2025 19:23
Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. 1.10.2025 18:59
Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. 1.10.2025 18:12
Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Tindastóll sótti afar öruggan sigur til Slóvakíu í sínum fyrsta leik í Norður-Evrópudeildinni. Lokatölur gegn Slovan Bratislava 56-80 í leik sem Tindastóll stýrði frá upphafi. 1.10.2025 17:57