Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarni Jó kveður Sel­foss

Knattspyrnudeild Selfoss og Bjarni Jóhannsson hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning þjálfarans.

Valur vann stigalausu Stjörnuna

Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga.

Beeman gekk frá fyrrum fé­lögum

Abby Beeman átti stórleik í frumraun sinni fyrir Grindavík í Bónus deild kvenna og var stigahæst í 89-74 sigri á útivelli gegn fyrrum liðsfélögum sínum í Hamar/Þór.

Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs

Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta.

Elín Klara markahæst hjá toppliðinu

Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Sjá meira