Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnar hitti úr öllu og Þor­steinn hamraði á markið

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum.

Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið

Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað.

Sjá meira