Engar breytingar varðandi landamærin að svo stöddu Reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum verða rýmkaðar en áfram mega að hámarki eitt hundrað koma saman samkvæmt nýjum reglum sem taka gildi á föstudag. 12.8.2020 22:23
„Það skiptir ekki nokkru máli hvort þetta heiti skýrsla eða minnisblað“ Tveir fyrrverandi fulltrúar sjómanna í úrskurðarnefnd útvegsmanna og sjómanna segjast eiga sömu gögn um karfarannsókn á Samherja og komu fram í Kastljósi í mars árið 2012. 12.8.2020 20:48
Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað. 12.8.2020 19:56
Treystir ekki RÚV og segir enga skýrslu vera til Þorsteinn Már Baldvinsson segir Verðlagsstofu hafa staðfest að engin skýrsla hafi verið unnin um karfaútflutning á árunum 2010 og 2011. Verðlagsstofa staðfesti þó að starfsmaður stofnunarinnar hafi tekið saman slíkar upplýsingar 12.8.2020 19:07
Aukinn sveigjanleiki í skólastarfi með eins metra reglunni Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir það fagnaðarefni fyrir skólasamfélagið að eins metra reglan verði í gildi í framhalds- og háskólum. 12.8.2020 17:30
Handteknir þegar þeir áttu að vera í sóttkví Tveir einstaklingar voru handteknir um hádegisbil í dag grunaðir um fjársvik. 12.8.2020 17:14
Ed Sheeran að verða pabbi Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. 11.8.2020 22:52
María Fjóla nýr forstjóri Hrafnistu Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi. 11.8.2020 21:53
Hitamet sumarsins slegið í dag Þrátt fyrir úrkomu á vestanverðu landinu var einstaklega gott veður á norðaustanverðu landinu í dag. 11.8.2020 20:45
„Þetta er ekkert Davíð og Golíat“ Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir þáttagerð fyrirtækisins vera til þess fallna að „upplýsa um vinnubrögð hjá starfsmanni RÚV“. 11.8.2020 19:49