Handtekin fyrir líkamsárás og eignaspjöll Konan er sögð hafa verið í annarlegu ástandi. 12.9.2020 17:21
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. 11.9.2020 23:40
NASA leitar að fyrirtækjum til að sækja tunglgrjót Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, leitar nú að einkafyrirtæki til þess að fara til tunglsins og sækja jarðveg og tunglgrjót til frekari rannsókna. 11.9.2020 23:11
Engar myndavélar á vegum lögreglunnar þar sem líkamsárásin átti sér stað Áætlað er að fjölga eftirlitsmyndavélum í miðborginni og verður það tekið í ákveðnum skrefum. 11.9.2020 23:00
Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki. 11.9.2020 22:28
Samþykktu fjármögnun fjarskiptasæstrengs Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands. 11.9.2020 21:46
Komust í samband við fótboltamennina á sérstöku stefnumótaforriti Nadía Sif Líndal Gunnarsdóttir komst í samband við enska landsliðsmanninn Mason Greenwood í gegnum sérstakt stefnumótaforrit. 11.9.2020 21:02
Núverandi ráðstafanir „vonlausar fyrir ferðaþjónustuna“ Bjarnheiður Hallsdóttir segir mikilvægt að gera ferðamönnum kleift að koma hingað til lands með minna íþyngjandi hætti. 11.9.2020 20:04
Sérsveit og lögregla kölluð til vegna vopnaðs manns Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. 11.9.2020 19:03
Tvö ár langur tími í lífi ungra barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir nauðsynlegt að meta hvað sé barni fyrir bestu þegar kemur að umsóknum barnafjölskyldna um alþjóðlega vernd. 11.9.2020 18:32