Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sökuð um að smána fyrrverandi eiginmann sinn

Kona nokkur hefur verið ákærð fyrir hótanir í garð fyrrverandi eiginmanns síns og brot gegn blygðunarsemi hans með því að senda öðru fólki myndir af eiginmanninum fáklæddum og í kynferðislegum athöfnum.

Heiðar Ástvaldsson látinn

Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag.

„Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“

„Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri.

Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika

Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu.

Óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 1. desember

Núverandi fyrirkomulag landamæraskimunar verður að óbreyttu framlengt til 1. dessember. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við fréttastofu. Ráðherrar munu funda með sóttvarnayfirvöldum síðdegis.

Sjá meira