Perla kveður Landsbankann Perla Ösp Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Áhættustýringar Landsbankans, hefur sagt starfi sínu hjá bankanum lausu og hefur látið af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. 31.5.2021 15:13
Stórbrotnar myndir af æfingu Gæslunnar á Reykjanesi Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar æfði fjallabjörgun í nágrenni eldgossins í Geldingadal á dögunum. 31.5.2021 15:10
Grunur um heimilisofbeldi í sumarbústað Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ofbeldismál sem kom upp nýlega í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. 31.5.2021 14:17
Brunaði af vettvangi eftir að hafa ekið niður ær og lamb Þriðjudaginn 25. maí var bifreið ekið á ær og lamb á Suðurlandsvegi skammt frá Jökulsárlóni og drápust bæði. Bílnum var ekið af vettvangi og ekki tilkynnt um slysið. 31.5.2021 14:07
Bætur hækkaðar vegna uppsagnar hjá Hagstofunni Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða tveimur fyrrverandi starfsmönnum Hagstofu Íslands sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2018. 28.5.2021 16:05
Ellefu skipta með sér 89 milljónum til rannsókna á krabbameini Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitti í dag 11 styrki að upphæð 89 milljóna króna. Voru þar sjö styrkir til nýrra rannsókna og fjórir framhaldsstyrkir til rannsókna sem hafa áður fengið styrk. 28.5.2021 15:33
Sigurjón þarf að greiða fimmtíu milljónir vegna láns til Björgólfs Sigurjón Þorvaldur Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var í dag dæmdur til að greiða slitastjórn bankans fimmtíu milljónir króna í skaðabætur. Með vöxtum og dráttarvöxtum nemur upphæðin vel á annað hundrað milljón króna. 28.5.2021 14:46
„Ekki einn maður haldið því fram að þetta sé sanngjarnt“ Lögmaður hjóna sem fögnuðu sigri í deilu við Íbúðalánasjóð vegna uppgreiðslugjalds sem metið var ólögmætt í héraðsdómi í desember segir nýfallinn dóm fullskipaðs Hæstarétts í málinu mikil vonbrigði. Dómurinn féll Íbúðalánasjóði í vil. 27.5.2021 16:21
Margrét sú þriðja til að fá verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Reykjavíkurborg veitti verðlaunin í dag í þriðja sinn. 27.5.2021 15:43
Viðsnúningur í Hæstarétti vegna uppgreiðsluþóknunar Íbúðalánasjóðs Hæstiréttur sýknaði í dag Íbúðalánasjóð í einu máli er varðaði uppgreiðsluþóknun sjóðsins og ómerkti dóm í öðru og vísaði til meðferðar í héraði á nýjan leik. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að uppgreiðsluþóknun Íbúðalánasjóðs hefði verið ólögmæt. 27.5.2021 14:38