Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja skýrslu frá OECD, Efnahags- og framfarastofnuninni, sem leggur til að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði færður úr neðra þrepi í efra þrep. Forstjóri stofnunarinnar segir fjölda ferðamanna á hvern íbúa hvergi vera meiri en á Íslandi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við með framvindunni á Ríkisráðsfundi sem fram fór í morgun þar sem Guðrún Hafsteinsdóttir tók við sem dómsmálaráðherra af Jóni Gunnarssyni. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um málefni Hvammsvirkjunar en Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjanaleyfið úr gildi í gær.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Þroskahjálpar sem gagnrýnir svör borgarstjóra þegar kemur að húsnæðismálum fatlaðra í borginni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við formann VR sem segir að sækja þurfi launahækkanir sem séu hið minnsta í samræmi við verðbólgutölur í næstu kjarasamningum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja samgönguáætlun sem innviðaráðherra mun kynna í hádeginu.

Sjá meira