Allir lögreglumenn bæjarins í haldi vegna morðs á frambjóðanda Fernando Angeles Juarez var skotinn til bana af byssumönnum fyrir utan heimili sitt á þriðjudag. 25.6.2018 08:27
Krefjast þess að jemenska hafnarborgin Hu-daydah verði opin áfram Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna endurtók í gærkvöldi kröfu sína. 15.6.2018 08:28
Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Tennisstjarnan er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. 15.6.2018 08:15
Öryggisráðið fundar í dag vegna árásarinnar í Jemen Óttast er um fjölda óbreyttra borgara sem búa í Hodeidah. 14.6.2018 09:02
Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28.5.2018 08:20
Philip Roth látinn Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth er látinn, áttatíu og fimm ára að aldri. 23.5.2018 06:45
Ekki tekist að mynda starfhæfa ríkisstjórn á Ítalíu Allt stefnir í að Ítalir þurfi að fara aftur í kjörklefana áður en árið er á enda. 4.5.2018 09:40
Íbúar flýja eldgos á Hawaii Yfirvöld á Hawaii hafa lýst yfir neyðarástandi eftir að gos hófst í eldfjallinu Kilauea. 4.5.2018 08:44
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna reynir að ná til Trump Antonio Guterres óttast að það skapist raunveruleg hætta á stríði. 3.5.2018 08:49
Þurfti að snúa heim vegna óeirða Forseti Suður Afríku, Cyril Ramaphosa, yfirgaf fund hjá breska Samveldinu í London fyrr en áætlað var, vegna óeirða heima fyrir. 20.4.2018 08:20