Sýrlandsforseti skilaði æðstu orðu Frakka Forsetinn segist ekki vilja bera orðu frá landi sem sé þræll Bandaríkjanna, eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Sýrlendingum. 20.4.2018 08:15
Theresa May svarar fyrir ákvörðun sína í dag Búist er við hvössum orðaskiptum á breska þinginu í dag. 16.4.2018 08:21
Bollywoodleikari dæmdur til fimm ára fangelsisvistar Salman Khan felldi tvo hirti sem voru friðaðir í héraðinu Rajisthan þar sem hann var við kvikmyndatöku. 6.4.2018 08:35
Öryggisráðið hafnaði kröfu Rússa Rússar krefjast þess að fá aðgang að Skripal rannsókninni. 6.4.2018 08:21
Kim sagður vægðarlaus en skynsamur Rannsóknarnefnd breska þingsins í málefnum Norður-Kóreu segir að innan nokkurra mánaða muni landið verða búið að koma sér upp nægilega fullkominni eldflaug til að draga alla leið til Bretlands. 5.4.2018 08:15
Tvö börn myrt af föður sínum í Danmörku Karlmaður á fimmtugsaldri myrti í gær tvö barna sinna á heimili sínu á Fjóni í Danmörku og framdi síðan sjálfsmorð. 4.4.2018 08:10
Búist við miklum samgöngutruflunum í Frakklandi næstu mánuðina Verkstöðvun hjá frönskum lestarstarfsmönnum hófst í gærkvöldi en aðgerðirnar eiga að standa með hléum næstu þrjá mánuði. 3.4.2018 08:46
Utanríkisráðherra Rússa segir Bandaríkin kúga bandalagsríki sín Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að Rússar muni svara þeirri ákvörðun bandarískra yfirvalda að vísa sextíu rússneskum erindrekum úr landi af fullri hörku. 27.3.2018 13:30
Ástralar vísa rússneskum erindrekum úr landi Ástralía hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem reka rússneska erindreka úr landi vegna gruns um að Rússar hafi eitrað fyrir Skripal-feðginunum í bænum Salisbury á Englandi á dögunum. 27.3.2018 08:30
Reyna að minnka yfirvinnu ríkisstarfsmanna Frá klukkan átta á kvöldin á föstudögum frá og með næstu viku verður slökkt á tölvum ríkisstofnana í Suður Kóreu. 23.3.2018 08:45