Tusk sagður ætla að bjóða Bretum nýjan frest Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið og hefur eftir ónefndum háttsettum embættismanni hjá sambandinu. 5.4.2019 07:11
Landsbankinn greiðir 9,9 milljarða í arð Alls munu arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2019 því nema um 142 milljörðum króna að því er segir á heimasíðu hans. 5.4.2019 07:09
Gamanleikari og forseti berjast um æðsta embætti Úkraínu Gamanleikari með enga pólitíska reynslu leiðir í forsetakosningunum í Úkraínu en fyrri umferð þeirra fór fram um helgina. 1.4.2019 07:40
Konu sem sökuð er um að hafa myrt Kim sleppt á næstunni Doan Thi Huong, sem sökuð er að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á flugvellinum í Kúala Lumpur árið 2017 hefur játað vægara brot en hún var upprunalega ákærð fyrir. 1.4.2019 07:18
Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. 29.3.2019 08:43
Þingmenn bálreiðir út í May Theresa May forsætisráðherra Breta situr nú undir harðri gagnrýni, ekki síst frá hennar eigin flokksmönnum, eftir ræðu sem hún flutti til bresku þjóðarinnar í gærkvöldi. 21.3.2019 08:43
Banna sölu hálfsjálfvirkra vopna strax Nýsjálendingar ætla að banna öll hálfsjálfvirk skotvopn og árásarriffla í kjölfar ódæðisins í Christchurch á dögunum. 21.3.2019 07:52
Kynna nýja og herta vopnalöggjöf á næstu dögum Ríkisstjórnin á Nýja Sjálandi hefur samþykkt fyrir sitt leiti nýja vopnalöggjöf í landinu eftir hryðjuverkið í Christchurch þar sem fimmtíu féllu fyrir hendi byssumanns sem vopnaður var hálfsjálfvirkum rifflum og haglabyssum. 18.3.2019 07:54
Lagðist fyrir framan bíl á Miklubraut Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt um konu sem hafði lagst fyrir framan bifreið á Miklubraut í Reykjavík. 15.3.2019 07:02
Boeing kyrrsetur allar 737 Max þotur Boeing flugvélaframleiðandinn hefur ákveðið að kyrrsetja allar 737 Max vélar sem framleiddar hafa verið. 14.3.2019 06:43