Telur rangt að framselja Assange Corbyn segir það rangt að framselja Assange eftir að hann hafi með blaðamennsku sinni afhjúpað voðaverk Bandaríska hersins sem framin voru í Írak og Afganistan. 12.4.2019 07:29
Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12.4.2019 07:24
Lögregla þurfti að hafa ítrekuð afskipti af skólaböllum Upp úr miðnætti í gærkvöldi þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekað að hafa afskipti af ölvuðum unglingum á skólaböllum. 12.4.2019 06:34
Munu berjast gegn því að Assange verði framseldur með öllum tiltækum ráðum Kristinn Hrafnsson, fjölmiðlamaður, segist vera í áfalli vegna nýjustu vendinga í máli Julians Assange. 11.4.2019 11:11
Julian Assange handtekinn Julian Assange, stofnandi Wikileaks, var handtekinn í morgun í sendiráði Ekvadors í London. Þar hefur hann dvalið í sjö ár. Þetta herma breskir miðlar eftir lögreglunni í Bretlandi. 11.4.2019 09:44
Bann við fóstureyðingum ekki í samræmi við stjórnarskrá Suður-Kóreu Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu komst að því í morgun að lög sem banna fóstureyðingar í landinu væru í trássi við stjórnarskránna og því þarf að breyta þeim fyrir árslok 2020. 11.4.2019 07:55
Talið að her Súdans muni taka völdin af forsetanum Íbúar Súdans bíða nú í ofvæni eftir yfirlýsingu frá hernum í landinu en fastlega er búist við því að herinn ætli að taka völdin af forseta landsins Omar Bashir. 11.4.2019 07:51
Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10.4.2019 07:49
Netanjahú líklegur til að setjast aftur í forsætisráðherrastólinn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela er talinn líklegur til að tryggja sitt fimmta kjörtímabil eftir kosningarnar þar í landi í gær. 10.4.2019 07:24