Haglél um mitt sumar kom íbúum í opna skjöldu Gríðarlegt haglél kom íbúum mexíkósku borgarinnar Guadalajara verulega í opna skjöldu í gær. 1.7.2019 08:19
Leiðtogar ESB funda enn um arftaka Juncker Leiðtogar Evrópusambandsins sitja enn á fundum í Brussel í Belgíu þar sem reynt er að finna arftaka Jean Claude Juncker á stóli forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 1.7.2019 08:13
Tveir látnir eftir þrjár skotárásir í Stokkhólmi Þrjár skotárásir voru gerðar í Stokkhólmi í gær á aðeins fimm klukkustunda tímabili. 1.7.2019 08:07
Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33
Rauð viðvörun vegna hitans Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu. 28.6.2019 06:54
Öflug sprenging í fjölbýlishúsi í Linköping Öflug sprenging varð í sænsku borginni Linköping í morgun. 7.6.2019 09:08
Þriðji orkupakkinn enn aftarlega í dagskrá þingsins Þingfundi lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi og hafði fundur þá staðið í þrettán tíma. 7.6.2019 07:54
Minnast innrásarinnar í Normandí á lokadegi heimsóknar Trump Lokadagur heimsóknar Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlandseyja er í dag. 5.6.2019 07:21
Þrjátíu ár frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar Þrjátíu ár eru í dag liðin frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar í Beijing, þegar kínversk stjórnvöld létu til skarar skríða gegn mótmælendum. 4.6.2019 07:42
Herinn beitir valdi gegn mótmælendum í Súdan Einn er sagður látinn eftir að öryggissveitir létu til skarar skríða gegn mótmælendum við höfuðstöðvar hersins. 3.6.2019 08:00