Trump beitti neitunarvaldi vegna vopnasölusamnings Donald Trump Bandaríkjaforseti beitti í gærkvöldi neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að stór vopnasölusamningur til Sádi Arabíu yrði afturkallaður. 25.7.2019 08:36
Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25.7.2019 06:56
Kynna nýjar reglur um brottvísun flóttafólks Bandarísk yfirvöld hafa kynnt nýjar reglur um brottvísun flóttafólks sem myndi gera löggæslumönnum kleift að senda fólk úr landi tafarlaust án þess að dómari þurfi að fara yfir málið. 23.7.2019 07:22
Tilkynnt hver verður forsætisráðherra Bretlands í dag Valið stendur á millli núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands. 23.7.2019 07:22
Farþegarnir hófust á loft þegar þota lenti í heiðkviku Níu eru sagðir mikið slasaðir eftir að kanadísk farþegaþota lenti í mikilli og skyndilegri ókyrrð á leið yfir Kyrrahafið. 12.7.2019 07:24
R. Kelly handtekinn vegna mansals Lögreglumenn frá New York og fulltrúa heimavarnaráðuneytisins eru sagðir hafa tekið söngvarann höndum í nótt. 12.7.2019 07:12
Líðan stöðug eftir hnífstunguárás Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 14:01
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11.7.2019 08:30
Sex ferðamenn létust í óveðri á Grikklandi Sex ferðamenn létu lífið og þrjátíu eru sárir eftir að stormur gekk yfir norðurhluta Grikklands í gærkvöldi. 11.7.2019 08:21
Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. 11.7.2019 07:51