Fyrrverandi forseti Pakistans dæmdur til dauða Fyrrverandi leiðtogi Pakistans, hershöfðinginn Pervez Musharraf, var í morgun dæmdur til dauða í höfuðborginni Islamabad. 17.12.2019 07:52
Óveðurspárnar lítið sem ekkert breyst Landsmenn búa sig nú undir aftakaveður sem ganga á yfir landiðí dag. 10.12.2019 07:15
Þrír metnir hæfastir um lausa stöðu dómara við Hæstarétt Tveir dómarar við Hæstarétt hafa tilkynnt ráðherra um að þeir hyggist hætta sökum aldurs. 9.12.2019 07:05
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 12:43
6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum Uber Leigubílaþjónustan Uber segir að 6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum á vegum fyrirtækisins hafi verið skráðar á árunum 2017 og 2018 í Bandaríkjunum. 6.12.2019 07:30
Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. 6.12.2019 07:18
Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6.12.2019 07:10
Auðar síður Fréttablaðsins daginn eftir verkfall Fréttablaðið er gefið út með sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en síður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 06:25
Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. 2.12.2019 07:08
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. 2.12.2019 06:55