Von á talsverðri rigningu í nótt Veðurstofa Íslands spáir minnkandi suðvestanátt með morgninum, 5-13 m/s í kringum hádegi og él eða slydduél víða, en bjart austantil á landinu. 21.1.2020 07:06
Staðfesta smit manna á milli Fjórði einstaklingurinn hefur nú látist í Kína af völdum kórónaveirunnar sem dreifst hefur um landið síðustu daga. 21.1.2020 07:01
737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. 10.1.2020 08:56
Allir um borð í úkraínskri farþegaþotu fórust Allir um borð fórust þegar úkraínsk farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 hrapaði rétt eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran í Íran í nótt. 8.1.2020 06:36
Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3.1.2020 06:42
Búa sig undir enn eina hitabylgjuna Undanfarnar vikur hafa kjarr- og skógareldar haft gríðarlega eyðileggingu í för með sér. 27.12.2019 07:25
Gerði athugasemd við niðurstöðu dómnefndar Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt, gerði athugasemdir vegna niðurstöðu dómnefndar um lausa stöðu við Hæstarétt að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 23.12.2019 07:05
Alelda snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi við Grafarholt rétt eftir klukkan sjö í morgun. 20.12.2019 07:54
Birta nöfn þeirra sem létust í eldgosinu á Hvítu eyju Lögreglan á Nýja Sjálandi birti í morgun nöfn þeirra sem létu lífið í eldgosinu á Hvítu eyju á dögunum. 17.12.2019 08:15