Slökktu eldana í Borgarfirði í morgun Slökkvistarfi lauk í Norðurárdal í Borgarfirði á sjötta tímanum í morgun en á svæðinu hafði umfangsmikill gróðureldur logað síðan í gær. 19.5.2020 07:11
Óttast að spítalar Sao Paulo verði yfirfullir innan tveggja vikna Bruno Covas, borgarstjóri Sao Paulo stærstu borgar Brasilíu og einnar stærstu borgar heims, segir að heilbrigðiskerfi borgarinnar sé á barmi þrots en kórónuveiran herjar nú á borgarbúa af miklum móð. 18.5.2020 06:59
Ríkisflugfélag Kólumbíu sækir um gjaldþrotavernd Ríkisflugfélag Kólumbíu, Avianca, hefur sótt um gjaldþrotavernd fyrir bandarískum dómstólum sem gefur stjórnendum færi á að koma lagi áreksturinn án þess að kröfuhafar geti sótt aðfyrirtækinu á sama tíma. 11.5.2020 07:34
Samþykktu björgunaraðgerðir til handa Norwegian Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian virðist hafa verið tryggð í morgun, í bili í það minnsta. 4.5.2020 08:30
Framtíð Norwegian ræðst í dag Framtíð norska lággjaldaflugfélagsins Norwegian ræðst í dag en nú stendur yfir fundur hluthafa þar sem þeir taka ákvörðun um hvort reyna skuli björgunaraðgerðir. 4.5.2020 07:47
Ríki heims slaka á veirutakmörkunum Önnur lönd eru nú mörg hver, líkt og Ísland, að gera breytingar á reglusetningu vegna kórónuveirufaraldursins. 4.5.2020 07:41
Banna Hezbollah í Þýskalandi Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. 30.4.2020 09:08
Vísitala neysluverðs hækkaði um hálft prósent Landsbankamenn segja mælinguna hafa komið verulega á óvart en opinberar spár gerðu ráð fyrir mun minni hækkun og Landsbankinn hafði spáð hækkun upp á 0.1 prósentustig. 30.4.2020 08:04
Margir teknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna Nokkuð virðist hafa verið um ökumenn undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en að öðru leyti var nóttin róleg. 30.4.2020 06:38
Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. 29.4.2020 12:56
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti