Trump stöðvar lokun sláturhúsa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að sláturhús skuli áfram vera opin til að tryggja fæðuöryggi landsins. 29.4.2020 08:01
Stefna á almennt hlutafjárútboð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair sem tilkynnti í gær um stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar, hyggst efna til hlutafjárútboðs á næstunni sem yrði opið almenningi. 29.4.2020 06:54
Íslensk erfðagreining fær grænt ljós frá Persónuvernd Persónuvernd hefur fallist á umsókn íslenskrar erfðagreiningar um leyfi fyrir vísindarannsókn tengda COVID 19. Stofnunin afgreiddi umsóknina til vísindasiðanefndar síðdegis í gær. 24.3.2020 15:08
Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento. 5.3.2020 08:04
Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar. 3.3.2020 08:15
Gul viðvörun fyrir Austurland Gul viðvörun er í gildi fyrir Austurland að Glettingi og á Austfjörðum og varir ástandið fram til klukkan tvö í dag. 3.3.2020 07:01
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1.3.2020 23:21
Þúsund manns í sóttkví á Íslendingahóteli á Tenerife Heilbrigðisyfirvöld á Tenerife á Kanaríeyjum hafa nú staðfest eitt tilfelli Covid19-smits á eyjunni. 25.2.2020 06:55
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. 24.2.2020 08:20
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. 24.2.2020 06:46