Ríkisútvarpið braut ekki lög með ráðningu Stefáns Ríkisútvarpið braut ekki jafnréttislög þegar Stefán Eiríksson var ráðinn í starf útvarpsstjóra í janúar síðastliðnum. 8.9.2020 06:55
Saka Bandaríkjaforseta um að hvetja til ofbeldis Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, í komandi kosningum skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum og kenna hvorum öðrum um ástandið í Portland, þar sem einn var skotinn til bana um helgina og fjöldi særðist. 31.8.2020 07:38
Þungt haldinn eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. 24.8.2020 08:04
Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna storma Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í Karíbahafinu og í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 24.8.2020 07:01
Fjögur brot á reglum um lokun samkomustaða til rannsóknar Lögregla hafði eftirlit með sóttvörnum á samkomustöðum í Reykjavík í gærkvöldi og vitjaði sex staða í miðborginni. 24.8.2020 06:40
Kellyanne Conway yfirgefur Hvíta húsið Kellyanne Conway, aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta mun láta af störfum fyrir mánaðamót. 24.8.2020 06:31
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21.8.2020 07:45
SA vill greiningu á hagrænum áhrifum hertra takmarkana Samtök atvinnulífsins (SA) kalla eftir því að stjórnvöld framkvæmi heildstæða greiningu á hagrænum áhrifum þess að herða takmarkanir á landamærunum. 21.8.2020 06:45
Mikil fjölgun smitaðra í Frakklandi Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í mikilli uppsveiflu í Frakklandi en þar voru rúmlega 4.700 smit staðfest í gær. 21.8.2020 06:40
Skoða að sölutryggja hlutafjárútboðið Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að það komi til greina og sé til skoðunar að sölutryggja fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair. 20.8.2020 06:34