Þungt haldinn eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 24. ágúst 2020 08:04 Frá vettvangi. Twitter Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020 Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira