Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Seyðisfirði þar sem rignt hefur nær látlaust síðustu daga og skriður hafa fallið. 17.12.2020 11:22
Fresta niðurfellingu ívilnunar vegna tengiltvinnbíla Svo virðist sem ákveðið hafi verið að fresta fyrirhugaðri niðurfellingu ívilnunar sem tengiltvinnbílar hafa notið hér á landi í formi lækkaðs virðisaukaskatts. 17.12.2020 07:37
Bandaríkjamenn búa sig undir snjóstorm Bandaríkjamenn á austurströndinni búa sig nú undir mikla snjókomu og eru viðvaranir í gildi hjá sextíu milljónum manna. Búist er við að stormurinn nái allt frá Colorado og upp til Maine ríkis og viðvaranir vegna þessa eru í gildi í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna. 17.12.2020 07:16
Engar fregnir af skriðuföllum í nótt en appelsínugul viðvörun í gildi til 9 Engar fregnir hafa borist af skriðuföllum á Seyðisfirði í nótt að sögn Veðurstofu Íslands en ástandið í bænum verður metið í birtingu. 17.12.2020 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við púlsinn á ástandinu á Seyðisfirði þar sem hættuástand ríkir vegna aurskriða og um 120 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 16.12.2020 11:34
Tæplega þúsund ný dauðsföll rakin til Covid-19 í Þýskalandi Þjóðverjar hafa hert á samkomutakmörkunum í landinu til að reyna að stemma stigu við kórónufaraldrinum sem er í mikilli uppsveiflu í landinu. Aðgerðirnar gilda til 10. janúar hið minnsta en aðeins verður slakað á yfir jólahátíðina þar sem hverju heimili verður heimilt að hafa hjá sér fjóra gesti úr sinni nánustu fjölskyldu. 16.12.2020 08:03
Fá fylgd heim til að gera ráðstafanir og ná í nauðsynjar Ríkislögreglustjóri lýstI í gærkvöldi yfir hættustigi vegna skriðufalla á Seyðisfirði. Það var gert í samráði við lögreglustjórann á austurlandi og Veðurstofu Íslands. Að auki er óvissustig á öllu Austurlandi vegna skriðuhættu. 16.12.2020 06:54
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður greint frá breytingum sem nefndarmenn í velferðarnefnd vilja gera á frumvarpi um fæðingarorlof. 15.12.2020 11:30
Biden dásamaði lýðræðið og gagnrýndi Trump Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna steig enn eitt skrefið í átt að Hvíta húsinu í gærkvöldi þegar kjörmennirnir svokölluðu greiddu formlega atkvæði sín. 15.12.2020 07:28
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sóttvarnalæknir segir smitstuðulinn vera kominn undir 1 en að lítið þurfi að gerast til að önnur bylgja skelli á. 14.12.2020 11:32