Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verða deilurnar um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrirferðarmiklar.

Krist­rún segir traustið á sölu­ferlinu horfið

Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir að traustið á söluferli Íslandsbanka sé horfið. Í aðsendri grein á Vísi spyr hún hver eigi að bera ábyrgð á því en í gær var birtur listi þeirra sem fengu að kaupa hlutabréf í bankanum á afslætti, sem vakið hefur mikla athygli.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem heimsótti í gær bæinn Bucha í grennd við höfuðborgina þar sem Rússar hafa verið sakaðir um stríðsglæpi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegifréttum fjöllum áfram um uppákomuna í veislu Framsóknarmanna á dögunum þar sem innviðaráðherra er sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og þær skelfilegu fregnir sem berast frá bænum Bucha þar sem rússneskir hermenn virðast hafa framið stríðsglæpi.

Or­ban gagn­rýndi Selenskí í sigur­ræðu sinni

Viktor Orban og Fidesz-flokkur hans unnu öruggan sigur í þingkosningunum í Ungverjalandi sem fram fóru í gær. Það er því ljóst að hann mun gegna stöðu forsætisráðherra í landinu, fjórða kjörtímabilið í röð.

Sjá meira