Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þýðingar­vél Goog­le stækkuð

Þýðingarvél tæknirisans Google hefur nú verið stækkuð en 24 nýjum tungumálum hefur verið bætt við þjónustuna. Rúmlega 300 milljónir manna tala tungumálin sem um ræðir en um helmingur þeirra er frá Afríku.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu efnahagsmála hér á landi en sjóðurinn hefur nú lokið reglulegri heimsókn sinni til landsins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun Kompáss um trúarofbeldi og ræðum við sérfræðing í sértrúarsöfnuðum.

Píratar mælast stærri en Sjálf­stæðis­menn í borginni

Píratar eru orðnir stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík ef marka má nýjustu könnun Fréttablaðsins um fylgi flokka fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á laugardag. Meirihlutiflokkarnir myndu samkvæmt könnuninni halda velli og raunar bæta við sig einum borgarfulltrúa.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ræðu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta á Rauða torginu í Moskvu í morgun.

Sjá meira