Íhaldsmenn tapa hundruðum sæta í sveitarstjórnarkosningum á Englandi Breski íhaldsflokkurinn virðist fara illa út úr sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Sumir frambjóðendur flokksins eru á meðal þeirra sem kenna óvinsældum Boris Johnson forsætisráðherra um tapið. 6.5.2022 07:55
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um vaxtahækkun Seðlabankans og horfurnar í íslensku efnahagslífi. 5.5.2022 11:35
Fjöldi útlendinga þrefaldast á milli kosninga Fjöldi útlendinga á kjörskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar hér á landi hefur þrefaldast á milli kosninga. 5.5.2022 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra en Peningastefnunefnd ákvað í morgun að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. 4.5.2022 11:33
Norður-Kóreumenn skutu enn einni eldflauginni á loft Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu á loft enn einni eldflauginni í nótt. Þetta fullyrða Suður-Kóreumenn og Japanir en flaugin mun hafa lent í sjónum austan við landið. 4.5.2022 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum rýnum við í stöðuna í baráttunni um borgina í komandi sveitarstjórnarkosningum. 3.5.2022 11:37
Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3.5.2022 08:02
Ráðuneytið keypti ráðgjöf án útboðs en Bankasýslan fór eftir reglum Bæði Bankasýsla ríkisins og fjármálaráðuneytið nýttu sér utanaðkomandi sérfræðiráðgjöf í tengslum við söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 3.5.2022 07:09
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um strandveiðarnar sem hófust í morgun en búist er við að um og yfir sjöhundruð bátar taki þátt þetta sumarið. 2.5.2022 11:39
Um 2.500 greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 2.500 manns hafa nú greitt atkvæði utan kjörfundar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí næstkomandi. 2.5.2022 07:02