

Forstöðumaður
Eiríkur Stefán Ásgeirsson
Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar.
Nýjustu greinar eftir höfund

Alfreð: Var verkjaður í tvö ár og þurfti verkjatöflur til að komast í gegnum leiki
Alfreð Finnbogason er loksins orðinn heill heilsu eftir langa baráttu við meiðsli.

Jói Berg: Þegar illa gengur þurfum við einmitt stuðninginn
Jóhann Berg Guðmundsson gagnrýndi fréttaflutning eftir tapið gegn Albaníu í síðasta mánuði.

Vandræðalaust hjá Chelsea
Tammy Abraham heldur áfram að skora fyrir Chelsea sem vann öruggan 4-1 sigur á Southampton á útivelli í dag.

Arsenal upp í þriðja sætið
Vann 1-0 sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag.

City gaf eftir í toppbaráttunni við Liverpool
Tapaði fyrir Wolves á heimavelli. Adama Traore var hetja Úlfanna en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri.

Ótrúlegir yfirburðir hjá Finni Frey
Horsens hreinlega niðurlægði Amager í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann 61 stigs sigur.

Bröndby vann Kaupmannahafnarslaginn
FCK mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir tap fyrir erkifjendunum.

Alfreð spilaði ekki er Augsburg steinlá
Var ónotaður varamaður í 5-1 tapi fyrir Gladbach í þýsku 1. deildinni í dag.

Grindavík í þjálfaraleit
Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust.

Aron Einar með slitið liðband og missir af landsleikjum
Gæti verið lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al Arabi í Katar.