Keyptu sér eins samfestinga Hinar hæfileikaríku Gabrielle Union og Julianne Hough eru ekki með sama stílista en náðu samt að klæðast eins samfestingum á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 9. maí 2013 11:00
Best klæddar í Met-galaveislunni Það var sannkölluð tískuveisla í New York á mánudagskvöldið þegar árlega Met-galaveislan var haldin hátíðleg. Tíska og hönnun 9. maí 2013 09:00
Tískuáhuginn lítill Edda Óskarsdóttir situr fyrir í myndaþætti í franska tímaritinu Madame Figaro. Hún segir fyrirsætustarfið skemmtilegt en hyggur á læknisnám í framtíðinni. Tíska og hönnun 9. maí 2013 09:00
Indiska opnar á Íslandi Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar sænska verslunarkeðjan Indiska opnaði formlega verslun í Kringlunni en keðjan státar nú af 90 búðum viðs vegar um Norðurlönd. Eins og sjá má var vel mætt í opnunina. Tíska og hönnun 8. maí 2013 22:30
Sjokkeraði með silfurlitað hár Athafnakonan Nicole Richie stal svo sannarlega senunni á Met-galadansleiknum sem haldinn var í New York á mánudagskvöldið. Tíska og hönnun 8. maí 2013 09:00
Hlutu dönsku snyrtivöruverðlaunin Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. Tíska og hönnun 8. maí 2013 06:00
Vel heppnuð opnun hjá Rebekku og Dúsu Fatahönnuðirnir Rebekka Jónsdóttir og Dúsa Ólafsdóttir opnuðu nýja verslun á föstudag. Tíska og hönnun 6. maí 2013 14:00
Í eins kápum í London Hinar hæfileikaríku Gwen Stefani og Kourtney Kardashian eru báðar stórglæsilegar í þessari kápu frá Kelly Wearstler. Tíska og hönnun 5. maí 2013 11:00
Ofurpæjur takast á Leikkonurnar Allison Williams og Jennifer Aniston púlla þennan top frá Christian Dior báðar. Tíska og hönnun 3. maí 2013 11:00
Vinsæll herratískubloggari "Áhuginn á tísku kviknaði í menntaskóla en þá lagði maður jogginggallann á hilluna og fór að spá í hverju maður klæddist,“ segir Sindri Snær Jensson, tískubloggari og knattspyrnumarkmaður, sem heldur úti tískubloggsíðunni Sindrijensson.com. Tíska og hönnun 2. maí 2013 17:00
Skipuleggur flóamarkað í Kópavogi Berglind Häsler segir ekki allt þurfa að gerast innan póstnúmers 101. Hún skipuleggur flóamarkað sem fer fram í húsnæði við Nýbýlaveg um helgina. Tíska og hönnun 2. maí 2013 13:30
Kampavín og kosningar - Freebird opnar á Laugavegi Meðfylgjandi myndir voru teknar í svokölluðum "Champagne Brunch" í formlegri opnun á nýrri Freebird verslun að Laugavegi 46 í hádeginu í dag. Eins og sjá má á myndunum voru gestir áberandi glaðir í kosningagír annað hvort nýbúnir að kjósa eða á leiðinni á kjörstað. Tíska og hönnun 27. apríl 2013 16:15
Glæsileg útskriftarsýning fatahönnuða Útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu útskriftarverkefni sín í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið. Sýningin var vel sótt og almenn hrifning ríkti. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, festi stemninguna á filmu. Tíska og hönnun 22. apríl 2013 14:30
Best klædda ólétta kona heims Tímaritið Vanity Fair er búið að taka saman lista yfir best klæddu óléttu konurnar í heiminum. Það kemur lítið á óvart að hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, trónir á toppnum. Tíska og hönnun 20. apríl 2013 10:00
Skálmastutt í sumar Stuttbuxur sáust víða á sýningarpöllum þegar vorlínur þessa árs voru kynntar. Stuttbuxur eiga sérlega vel við íslenska veðráttu því þannig má fá sól á hvíta fótleggi án þess að hafa áhyggjur af gáskafullum sumarvindum. Tíska og hönnun 20. apríl 2013 07:00
Dásamleg í dragt Leikkonan Carey Mulligan stal senunni í boði á vegum Tiffany & Co. í New York í gærkvöldi. Tíska og hönnun 19. apríl 2013 15:00
Sýnir línurnar í GQ Leikkonan Rosario Dawson er sjóðandi heit í maíhefti tímaritsins GQ. Þar situr hún fyrir í ansi efnislitlum klæðnaði. Tíska og hönnun 18. apríl 2013 12:00
Einvígi pastelpíanna Pastellitir eru að gera allt vitlaust um þessar mundir og það fer ekki framhjá leikkonunum Söruh Hyland og Morenu Baccarin. Tíska og hönnun 17. apríl 2013 11:00
Lokaverkefni Fashion Academy Reykjavík Laugardaginn 13. apríl var tískusýning og útskrift hjá nemendum í förðun, ljósmyndun, stílista og módelskóla Fashion Academy Reykjavík. Tískusýningin er eitt af lokaverkefnum nemenda sem voru að klára tveggja mánaða námskeið hjá skólanum en þar er mikið er lagt upp úr samvinnu nemenda og að þeir vinni að raunverulegum verkefnum. Þema sýningarinnar var ,,summer street style” og mátti greinilega sjá að skærir litir verða í tísku í sumar. Fyrirsætur voru ungir krakkar úr módelskólanum en einnig voru nokkrar Elite fyrirsætur með í sýningunni. Tíska og hönnun 16. apríl 2013 18:15
Snið og efni skipta mestu máli "Opnunin gekk æðislega vel. Það var mjög margt um manninn og sá ég ekki betur en að allir gestir veislunnar hafi verið sérstaklega skemmtilegir. Einnig var mjög skemmtilegt að opna búðina formlega daginn eftir og hitta viðskiptavini, kynna þeim vöruna og spjalla." Tíska og hönnun 14. apríl 2013 10:30
Húsfyllir í opnun JÖR Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar glæný verslun JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var formlega opnuð að Laugavegi 89. Húsfyllir var í opnuninni og gestum boðið upp á svalandi Campari drykki. Tíska og hönnun 13. apríl 2013 14:30
Rekin frá Victoria's Secret Samningur ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr hjá nærfatarisanum Victoria's Secret var ekki endurnýjaður á dögunum þegar hann rann út. Tíska og hönnun 11. apríl 2013 14:00
JÖR opnar um helgina Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar. Tíska og hönnun 11. apríl 2013 11:30
Mættu í eins kjólum með tveggja daga millibili Highschool Musical-stjarnan Ashley Tisdale og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hrifust báðar að þessum glæsilega kjól frá Rebeccu Minkoff. Tíska og hönnun 10. apríl 2013 11:00
Hitti stórstjörnuna Marc Jakobs Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna. Tíska og hönnun 10. apríl 2013 10:15
Selur íslenska hönnun í vélum Icelandair "Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair. Tíska og hönnun 9. apríl 2013 15:00
Þybbni lúðinn sem varð heimsfrægur hönnuður Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sjaldan litið betur út en þegar hann fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu í Rio de Janeiro í Brasilíu um helgina. Tíska og hönnun 9. apríl 2013 11:00
Hanna úr steypu Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett. Tíska og hönnun 8. apríl 2013 14:30
Ofurfyrirsæta með bláar augabrúnir Fyrirsætan Cara Delevingne er afar vinsæl í tískuheiminum um þessar mundir en hún notar hvert tækfifæri til að flippa og gleðja aðdáendur sína. Tíska og hönnun 6. apríl 2013 13:00
Ný andlit Saint Laurent Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin. Tíska og hönnun 4. apríl 2013 16:00