
Jónatan dæmdur í bann fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun
Jónatan Magnússon, annar þjálfara KA í Olís-deildinni, var í gær dæmdur í bann en hann missti stjórn á skapi sínu eftir leik KA og Fram á dögunum.
Jónatan Magnússon, annar þjálfara KA í Olís-deildinni, var í gær dæmdur í bann en hann missti stjórn á skapi sínu eftir leik KA og Fram á dögunum.
Einkar áhugaverð víti sem og stuðningsmenn ÍBV var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“
Ágúst Jóhannsson er þjálfari þrefaldra meistara Vals í handbolta kvenna en hann er ekki bara lunkinn þjálfari því hann var einnig liðtækur handboltamaður á sínum tíma.
Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ.
Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gærkvöldi þar sem haldið var uppteknum hætti frá síðasta mánudegi.
Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla.
Valur er á góðu skriði í Olís-deild karla og er komið á toppinn eftir að hafa verið að berjast við botninn í lok október.
Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin.
Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu.
Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild
Það verður mikið handboltafjör á Stöð 2 Sport í kvöld en þá er einn leikur í beinni útsendingu auk þess sem málin verða í kjölfarið rædd frá ýmsum hliðum í tveimur þáttum af Seinni bylgjunni.
Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa.
FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag.
Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð
ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir.
Verðandi þjálfari Selfoss segir að umhverfið og umgjörðin þar á bæ sé heillandi.
Íslandsmeistarar hafa fundið sér nýjan þjálfara.
Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti.
Afturelding vann sinn fyrsta leik frá því í desember í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann Hauka á Ásvöllum, 24-22. Haukar tóku við sér á lokakaflanum en það var of seint.
Fram hafði betur gegn KA þegar liðin mættust í KA heimilinu fyrir norðan í dag, 21-20, í Olís-deild karla í handbolta.
Á næsta tímabili leikur Þór í fyrsta sinn undir eigin merkjum í efstu deild frá tímabilinu 2005-06.
Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag.
Handknattleiksdeild Stjörnunnar vill komast inn í Ásgarð með heimaleiki sína á næstu leiktíð en körfuknattleiksdeild félagsins er ekki hrifin af því.
Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi og eru komnir upp í toppsæti Olís deildar karla eftir ellefu sigra í síðustu tólf deildarleikjum. Arnar Björnsson skoðaði sigurinn í gær og uppgang Hlíðarendaliðsins í töflunni frá því að liðið sat í 11. sætinu í október.
Það voru spilaðir úrvalsdeildarleikir í handbolta í Ásgarði um síðustu helgi. Þeir fyrstu í um fimmtán ár fyrir utan einn leik árið 2018. Ánægja er hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar hvernig til tókst.
Gunnar Gunnarsson hættir sem þjálfari karlaliðs Víkinga í handbolta eftir tímabilið.
Valur er komið á toppinn í Olís deildinni eftir stórsigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld.
Vankantar voru á framkvæmd bikarleiks ÍBV og FH í Vestmannaeyjum á dögunum og nú liggur fyrir úrskurður í því máli.
Logi Geirsson vill sjá Aron Kristjánsson koma inn í þjálfarateymi Hauka það sem eftir lifir tímabilsins. Þetta kom fram í Lokaskotinu sem var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær.
Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær.