Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-28 | FH í úrslitin FH fær tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta eftir að hafa rutt Akureyringum úr vegi í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deildar karla. FH vann fjórða leik liðanna í kvöld og þar með rimmuna 3-1. Handbolti 25. apríl 2012 13:41
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23. apríl 2012 17:01
FH í bílstjórasætinu - myndir FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum. Handbolti 22. apríl 2012 18:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 22-17 | FH leiðir 2-1 FH er komið með 2-1 forskot í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri eftir fimm marka sigur í dag. Sigurinn var þó ekki eins auðveldur og tölurnar gefa til kynna. Handbolti 22. apríl 2012 00:01
Víkingar vilja fleiri lið í efstu deild Handknattleiksdeild Víkings mun leggja fram tillögu fyrir ársþing HSÍ þess efnis að fyrirkomulaginu á deildakeppninni, bæði í karla- og kvennaflokki. Handbolti 20. apríl 2012 17:10
Anton og Hlynur dæma hjá Björgvini Páli og Einari Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í EHF-keppninni um næstu helgi. Handbolti 20. apríl 2012 14:55
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-18 | Akureyringar jöfnuðu metin Akureyri vann sannfærandi sigur á FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni N1-deildar karla. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1. Handbolti 20. apríl 2012 10:36
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 21-18 | HK leiðir 2-0 HK eru komnir í afar vænlega stöðu í undanúrslitarimmu sinni við Hauka í N1-deild karla eftir 21-18 sigur í kvöld. Þeir eru 2-0 yfir í einvíginu en það þarf þrjá sigra til að komast í sjálfann úrslitaleikinn. Handbolti 20. apríl 2012 10:33
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 24 - HK 30 | HK leiðir einvígið 1-0 Sterk varnarvinna skilaði HK sex marka sigri á deildarmeisturum Haukum í DB Schenker-höllinni í kvöld. Haukar voru sterkari framan af en gestirnir gáfust aldrei upp, unnu sig aftur inn í leikinn og tryggðu sér að lokum öruggan sigur, 24-30. Handbolti 18. apríl 2012 12:55
Haukar vinna á vörn og markvörslu Seinni undanúrslitaviðureignin í N1-deild karla hefst í kvöld þegar HK sækir deildarmeistara Hauka heim. Fréttablaðið fékk Einar Jónsson, þjálfara Fram, til þess að spá í spilin. Handbolti 18. apríl 2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-25 FH vann Akureyri, 26-25, eftir framlengingu í fyrsta leik undanúrslitana í N1-deild karla í handkattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í kvöld. FH var ívið sterkari aðilinn allan leikinn en Akureyri gafst aldrei upp og komu alltaf til baka. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk en hann jafnaði leikinn rétt fyrir venjulegan leiktíma og framlengja þurfti. FH-ingar voru sterkari í framlengingunni og unnu frábæran sigur. Handbolti 17. apríl 2012 18:30
Biðin á enda | Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst í kvöld Úrslitakeppni N1-deildar karla hefst loksins í kvöld þegar Akureyri sækir Íslandsmeistara FH heim. Á morgun mætast síðan Haukar og HK. Handbolti 17. apríl 2012 13:30
Sveinn valinn bestur í umferðum 15-21 í N1-deild karla Haukamaðurinn Sveinn Þorgeirsson var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 15-21 í N1-deild karla. Sveinn var einnig valinn besti varnarmaðurinn. Handbolti 16. apríl 2012 12:15
Heimir Örn og Bjarni taka við Akureyrarliðinu í sumar Handboltafélag Akureyrar réð í dag þá Heimi Örn Árnason og Bjarna Fritzson sem þjálfara karlaliðsins næstu tvö árin. Þeir taka við starfinu af Atla Hilmarssyni sem lætur af störfum í lok leiktíðar. Handbolti 13. apríl 2012 15:34
Patrekur tekur við Val | Fer eflaust aftur út síðar Patrekur Jóhannesson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við N1-deildarlið Vals. Patrekur tekur við liðinu af Óskari Bjarna Óskarssyni sem mun þjálfa í Danmörku næsta vetur. Handbolti 10. apríl 2012 18:05
Atli hættir með Akureyri eftir tímabilið Atli Hilmarsson mun hætta að þjálfa lið Akureyrar í N1-deild karla eftir tímabilið. Liðið mætir FH í undanúrslitum úrslitakeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Handbolti 3. apríl 2012 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 34-34 Íslenska karlalandsliðið var víðsfjarri sínu besta í kvöld er það tók á móti B-liði Noregs. Leikur liðsins hreinasta hörmung og jafntefli niðurstaðan. Handbolti 3. apríl 2012 14:39
HK í úrslitakeppnina fjórða árið í röð - myndir HK-ingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla í handbolta með því að vinna 26-23 sigur á Fram í Digranesi í kvöld í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið. Handbolti 30. mars 2012 22:10
Afturelding vann átta marka sigur á Gróttu Afturelding vann átta marka heimasigur á Gróttu, 34-26, í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Mosfellingar voru öryggir með sjöunda sætið fyrir leikinn. Handbolti 30. mars 2012 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 18 - 20 FH tryggðu sér 2. sætið í N1-deild karla með naumum 2 marka sigri á nágrönnum sínum í Haukum, 20-18 í DB Schenken höllinni í kvöld. Handbolti 30. mars 2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl Akureyri - Valur 27-25 Akureyri vann Val 27-25 í lokaumferð N1-deildar karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi þar til undir lokin þegar Akureyri reyndist sterkara. Handbolti 30. mars 2012 15:08
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 26-23 | HK í úrslitakeppnina HK vann í kvöld þriggja marka sigur á Fram og tryggði sér þar með fjórða sæti N1-deildar karla. Fram sat eftir og komst ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 30. mars 2012 15:05
Patrekur í viðræðum við Val Samkvæmt heimildum Vísis eru verulegar líkur á því að Patrekur Jóhannesson verði næsti þjálfari karlaliðs Vals. Patrekur staðfesti við Vísi í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað. Handbolti 29. mars 2012 13:51
Óskar Bjarni tekur við danska liðinu Viborg Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna og aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu, verður næsti þjálfari danska liðsins Viborg. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Handbolti 28. mars 2012 20:22
ÍR tryggði sér sæti í N1-deildinni ÍR mun leika í deild þeirra bestu í handboltanum næsta vetur. ÍR-ingar tryggðu sér sigur í 1. deildinni í kvöld er þeir skelltu Víkingi örugglega. Handbolti 23. mars 2012 22:36
Einar: Dómgæslan var skelfileg Einari Jónssyni, þjálfara Fram, var heitt í hamsi eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Þar köstuðu hans menn sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 23. mars 2012 21:52
Anton afgreiddi sína gömlu félaga Valur hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í kvöld og vann góðan sigur á botnliðinu sem hefur lítið gert í vetur. Handbolti 23. mars 2012 21:21
Haukar geta orðið deildarmeistarar í kvöld - heil umferð í N1 deild karla Haukar geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld verði úrslitin þeim hagstæð en þá fer fram næstsíðasta umferðin í N1 deild karla í handbolta. Vinni Haukarnir Aftureldingu á sama tíma og nágrannar þeirra í FH tapa stigum á móti HK þá næla Haukar í þriðja titilinn á tímabilinu en þeir hafa þegar unnið bikarinn og deildarbikarinn. Handbolti 23. mars 2012 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 21-19 Haukar eru orðnir deildarmeistarar í handbolta þrátt fyrir að ein umferð sé enn eftir af N1-deild karla. Þeir unnu Aftureldingu í kvöld en á sama tíma mistókst FH að vinna HK. Handbolti 23. mars 2012 14:29
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 29-29 Fram og Akureyri skildu jöfn 29-29 í N1 deildinni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og kaflaskiptur og hefðu Framarar getað unnið leikinn á lokasekúndunum en tókst ekki. Handbolti 23. mars 2012 14:26