

Olís-deild karla
Leikirnir

Haukar keyptu sína eigin verðlaunapeninga
Þegar Stjörnustúlkur urðu deildarmeistarar á dögunum þá voru ekki afhentir neinir verðlaunapeningar og hafði heyrst að óánægju í Garðabænum vegna þessa.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 26-28 | Draumur ÍR lifir enn
ÍR-ingar unnu í kvöld sterkan tveggja marka sigur, 26-28, á Fram og eru því enn í baráttunni um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 31-27 | Sterkur sigur Eyjamanna
ÍBV sýndi styrk sinn í kvöld er liðið vann uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti Olís-deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 21-21 | Haukar eru deildarmeistarar
Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið rétt náði jafntefli 21-21 gegn Akureyri á heimavelli. Elías Már Halldórsson jafnaði metin átta sekúndum fyrir leikslok.

Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 35-28 | Enn von fyrir FH
FH vann nokkuð þægilegan sigur á HK í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var ekki spennandi og en lokatölur urðu sjö marka sigur FH, 35-28.

„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“
Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins.

Löngu búið að ákveða þessa leiki
Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram
ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni.

Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 30-33 | Haukar stigi frá titlinum
Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistarabikarinn eftir sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-28 | Akureyri dró FH í umspilsbaráttuna
Akureyri lagði FH 28-26 í Olís deild karla í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Miklar sviftingar voru í leiknum sem réðst ekki fyrr en í síðustu sókn leiksins.

Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-29 | Fram færist nær úrslitakeppninni.
Fram vann öruggan sex marka sigur á HK í Digranesinu í kvöld. Lokatölur urðu 23-29.

Valsmenn sigruðust á heiðinni en misstu annað stigið til Akureyrar
Sigþór Heimisson hetja Akureyrar í dramatísku jafntefli gegn Val í Olís-deildinni í handbolta.

Leikur Akureyrar og Vals flautaður á kl. 19.30
Valsmenn komast yfir heiðina og mæta Akureyri klukkan 19.30 í kvöld í KA-húsinu.

Valsmenn fastir í Varmahlíð - búið að seinka leiknum aftur
Valsmönnum gengur ekkert að komast norður til að spila við Akureyri í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta.

Leik Akureyrar og Vals aftur frestað
Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik Akureyrar og Vals í Olís deild karla annan daginn í röð en það er aftur gert vegna ófærðar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla
Allir þrír leikirnir í Olísdeild karla á einum stað.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - FH 25-28 | Endurkoma Kristjáns skilaði sigri
FH hélt vonum sínum um sæti í úrslitakeppninni lifandi með 28-25 sigri á Fram í Olís deild karla í kvöld. Aðeins einu stigi munar á liðunum eftir leiki kvöldsins þegar þrír leikir eru eftir af deildarkeppninni.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 26-22 | Haukar halda sínu striki
Haukar lögðu ÍR að velli í Olís deild karla í handbolta í kvöld 26-22 eftir að hafa verið 14-9 yfir í hálfleik. Haukar eru því enn með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 36-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum
HK náði ekki að halda í við Eyjamenn eftir ágætan fyrri hálfleik.


Róbert Aron búinn að semja við danskt lið
Yfirgefur Vestmannaeyjar eftir tímabilið og gengur í raðir Mors-Thy sem berst fyrir sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni.

John Wooden veitir Patreki innblástur
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka og austurríska handboltalandsliðsins, gerir fátt rangt þessa dagana en þjálfaraferill hans hefur aldrei gengið betur.

Kristján til bjargar hjá FH
Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fékk Kristján Arason í þjálfarateymið út tímabilið í von um að snnúa við gengi liðsins.

HK getur jafnað slæmt met
HK féll úr Olís-deildinni í handbolta, svo framarlega sem fjölgun liða í deildinni bjargi því ekki í sumar, eftir tap gegn Haukum á heimavelli sínum í Digranesi á fimmtudaginn.

Björgvin kominn í snemmbúið sumarfrí
ÍR-ingurinn Björgvin Hólmgeirsson spilar ekki meira með liðinu í Olís-deild karla í handbolta í vetur.

Björgvin spilar ekki meira með ÍR í vetur
"Ég meiddist í upphafi bikarúrslitaleiksins. Tók undirhandarskot, lenti með hendina á andstæðingi og puttinn stóð bara upp í loftið á eftir," segir ÍR-ingurinn Björgvin Hólmgeirsson en hann spilar ekki meira í vetur.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deildin
Þrír leikir hófust í Olís-deild karla í handbolta klukkan 19.30 en hægt er að fylgjast með þeim öllum samtímis.

HK getur fallið úr Olís-deildinni í kvöld
HK-ingar þurfa vinna topplið Hauka á heimavelli til að halda í vonina um áframhaldandi sæti í úrvalsdeild.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-29 | Auðvelt hjá Valsmönnum
Valur vann auðveldan sigur á vængbrotnu liði ÍR er liðin mættust í Austurbergi í kvöld. Valsliðið mikið sterkara og sigurinn afar sannfærandi.