Höfðingjarnir mögulega án eins síns besta manns þegar titilvörnin hefst Travis Kelce, innherji NFL-meistara Kansas City Chiefs, gæti verið fjarverandi þegar liðið hefur leik á komandi tímabili. Sport 5. september 2023 22:31
NFL Red Zone á Stöð 2 Sport Bryddað verður upp á nýjung í þeirri umfjöllun sem Stöð 2 Sport býður áskrifendum sínum upp á í tengslum við NFL-deildina í Bandaríkjunum þetta tímabilið því í fyrsta sinn munu áskrifendur geta horft á NFL Red Zone á sunnudögum á Stöð 2 Sport. Sport 4. september 2023 12:53
Faðir NFL leikmanns lést þegar hús sonarins sprakk í loft upp NFL-leikmaðurinn Caleb Farley er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil þegar hann fékk skelfilegar fréttir að heiman. Sport 23. ágúst 2023 17:01
Setur majónes í kaffið og fær risasamning við Hellmann's Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's. Sport 22. ágúst 2023 22:45
NFL stjarna fannst á ráfi í miðri umferð NFL innherjinn Jimmy Graham átti afar furðulega helgi en hann var handtekinn á föstudagskvöldið. Sport 21. ágúst 2023 11:01
Blind Side fjölskyldan sakar Oher um fjárkúgun Fjölskyldan sem tók að sér Michael Oher og úr varð heimsfræg og falleg Hollywood saga er í áfalli yfir ásökunum hans um það að þau hafi platað hann til að skrifa undir plagg svo þau gætu grætt á honum pening. Sport 16. ágúst 2023 10:01
Fyrrverandi leikmaður Ravens og Seahawks lést í mótorhjólaslysi Alex Collins, fyrrverandi leikmaður Baltimore Ravens og Seattle Seahawks, er látinn aðeins 28 ára að aldri. Sport 15. ágúst 2023 15:21
Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. Sport 15. ágúst 2023 07:30
Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. Sport 13. ágúst 2023 23:01
Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. Enski boltinn 13. ágúst 2023 09:01
Henry Ruggs dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Henry Ruggs III, fyrrum útherji NFL liðsins Las Vegas Raiders, var í dag dæmdur sekur fyrir að verða konu að bana þegar hann keyrði á bifreið hennar á ofsahraða í nóvember 2021. Ruggs var dæmdur í allt að tíu ára fangelsi en gæti fengið reynslulausn eftir þrjú ár. Sport 9. ágúst 2023 23:29
Með tæknivæddustu þvagskálar í íþróttaheiminum NFL-liðin eru að alltaf að leita leiða til að ná einhverju forskoti inn á vellinum og mörg tilbúin að prófa ýmislegt. Sport 9. ágúst 2023 14:00
Reyndi að enda líf sitt eftir að hafa misst samninginn við Browns Saga fyrrverandi NFL-kappans Johnny Manziel er ansi skrautleg. Hann var mikil vonarstjarna en stóð aldrei undir væntingum og hvarf fljótt úr NFL-deildinni. Sport 6. ágúst 2023 07:00
Tom Brady búinn að kaupa sig inn í Birmingham City NFL goðsögnin Tom Brady er núna farinn að skipta sér að enskri knattspyrnu. Hann er nú minnihluta eigandi í enska b-deildarfélaginu Birmingham City. Enski boltinn 3. ágúst 2023 11:11
Þurfti að hætta í rekstri eftir að hafa ásakað Jackson Mahomes um kynferðislega áreitni Konan sem ásakaði Jackson Mahomes um kynferðislega áreitni neyddist til að loka veitingastaðnum Aspen sem er í hennar eigu vegna neikvæðrar fjölmiðlaumfjöllunar. Mikið var um skemmdarverk á staðnum eftir að málið rataði í fjölmiðla. Sport 2. ágúst 2023 20:30
Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. Sport 1. ágúst 2023 23:01
Verður af meira en 300 milljónum vegna óheppislegs slyss Nyheim Hines, hlaupari hjá Buffalo Bills í NFL-deildinni, verður að líkindum af nánast öllum launum sínum á komandi leiktíð eftir óheppilegt slys í vikunni. Deila má um hversu mikla ábyrgð hann ber sjálfur á slysinu. Sport 27. júlí 2023 14:15
Fjöldi leikmanna í NFL neita að taka þátt í Netflix þáttaröð Fyrr í mánuðinum gaf Netflix út heimildarþættina „Quarterback“ þar sem fylgst var grannt með síðasta tímabili hjá þremur leikstjórnendum í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Sport 27. júlí 2023 06:31
Fær risasamning og verður launahæsti leikmaður deildarinnar miðað við laun á ári Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gerði fimm ára risasamning og verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Herbert verður hjá félaginu þar til tímabilið 2029 klárast. Sport 26. júlí 2023 18:00
Meiddist í sæþotuslysi og missir af öllu NFL-tímabilinu NFL-liðið Buffalo Bills varð fyrir áfalli áður en undirbúningstímabilið hófst. Leikmenn eiga vissulega á hættu að meiðast á æfingum en í keppni en sumum tekst að meiðast illa í sumarfríinu sínu. Sport 25. júlí 2023 16:31
Keyrði á 135 km yfir hámarkshraða vegna hundsins síns NFL útherjinn Jordan Addison kom sér í fréttirnar á dögunum þegar hann var tekinn á ofsahraða. Afsökunin hefur líka vakið nokkra athygli. Sport 25. júlí 2023 15:45
Stjörnuhlauparar NFL deildarinnar héldu saman Zoom fund um mótmælaaðgerðir Hlaupurum NFL-deildarinnar þykir á sér brotið þegar kemur að fá góða samninga í deildinni og nú virðist þeir gætu mögulega gripið til aðgerða. Sport 24. júlí 2023 12:31
Fordæmdur fyrrum eigandi fékk 7,9 milljarða sekt frá NFL NFL-deildin hefur ákveðið að sekta Dan Snyder, fyrrum eiganda Washington Commanders, um sextíu milljónir dollara eftir að hafa fengið niðurstöður úr sjálfstæðri rannsókn. Sport 21. júlí 2023 07:31
Hætti í NFL til að selja Pokémon spil og græðir milljónir Blake Martinez, fyrrum leikmaður Green Bay Packers og New York Giants í NFL deildinni, lagði skóna á hilluna síðastliðið haust, þá aðeins 29 ára gamall. Hann ákvað þess í stað að einbeita sér að því að selja Pokémon spil með góðum árangri. Sport 15. júlí 2023 09:47
NFL valdi Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár NFL-deildin hefur ákveðið hvaða lið fær á sig sviðsljósið á undirbúningstímabilinu en það verður liðið sem var að semja við einn besta leikstjórnanda síðustu áratuga í deildinni. Sport 13. júlí 2023 13:00
Heiðurshallarmeðlimur í hafnaboltanum starfar nú sem íþróttaljósmyndari Randy Johnson átti magnaðan feril í bandaríska hafnaboltanum en nú hefur þessi fyrrum atvinnumaður í íþróttinni fundið sér annað starfsvettvang í íþróttunum. Sport 6. júlí 2023 17:01
Segir að meira en helmingur leikmanna deildarinnar reyki marijúana að staðaldri Leikmenn NFL-deildarinnar eru duglegir að reykja marijúana. Allavega ef eitthvað er að marka orð Travis Kelce sem segir meirihluta leikmannanna nota gras að staðaldri. Sport 5. júlí 2023 07:01
Í lífsháska þegar kviknaði í bílnum á hraðbrautinni NFL-stjarnan Leonard Fournette komst í hann krappann á dögunum þegar hann ók bíl sínum á hraðbraut í Tampa. Hann þakkar guði fyrir að ekki fór verr. Sport 28. júní 2023 23:30
Brady að eignast hlut í NFL-liði Tom Brady er við það að eignast hlut í NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Hann hætti að spila eftir síðasta tímabil eftir langan og farsælan feril. Sport 23. maí 2023 12:30
Einn sá besti í sögu NFL fallinn frá Fyrrum NFL leikmaðurinn Jim Brown lést í gær en hann er einn af þeim allra stærstu í sögu NFL deildarinnar. Sport 19. maí 2023 22:30