
Höfðu í nógu að snúast
Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi.
Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.
Auk þess að sinna umferðaróhöppunum á Vesturlandsvegi var nokkuð um minni óhöpp þar á meðal árekstur tveggja bifreiða á Korpúlfsstaðavegi.
Lögreglumenn og ökumaður bílsins finna til eymsla eftir áreksturinn.
Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum.
Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands.
Stolinn bíll sem lögregla lýsti eftir í gær er kominn í leitirnar samkvæmt færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi á skemmtun Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi í Reiðhöllinni í Víðidal.
Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í vikunni mældist á 163 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Alls komu 25 mál inn á borð lögreglu í nótt.
Tilkynnt var um 67 innbrot á heimili á höfuðborgarsvæðinu í desember og fjölgaði tilkynningum um slík brot talsvert ef miðað er við fjölda síðustu sex og tólf mánaða á undan.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut.
Fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var í nóvember dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir að hafa keypt vændi.
Karlmaður á tvítugsaldri var handtekinn vegna líkamsárásar með eggvopni.
Matvælastofnun hefur óskað eftir því að lögregla hefji rannsókn á meintu tegundasvindli með fisk til útflutnings en þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Um klukkan fimm í nótt handtók lögregla mann á tvítugsaldri þar sem hann mundaði ljá á förnum vegi í Breiðholtinu.
Húsbílnum var stolið í nótt.
Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári.
Ellefu úlpum sem stolið var í Vesturbæjarskóla á fimmtudagsmorgun hefur verið skilað.
Karlmaður var handtekinn í nótt grunaður um að hafa áreitt konur sem stóðu í röð fyrir utan skemmtistað. Ljósmyndin tengist fréttinni ekki beint.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur undir áhyggjur íbúa og segir að vandinn felist í of miklum hraða á Hringbraut.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af þeim sem urðu vitni því þegar þrettán ára stúlka á leið í skólann varð fyrir bíl á miðvikudagsmorgun á gatnamótum Hringbrautar og Meistaravalla í Vesturbæ Reykjavíkur.
Skiptar skoðanir eru um hvernig eigi að bæta öryggi við Hringbraut.
Fórnarlamb árásarinnar hlaut minniháttar áverka.
Sagðist ekki ætla aftur í fangelsi.
Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru.
Tveir feður barna í Vesturbæjarskóla segjast ekki treysta ökumönnum á Hringbraut á morgnana.
Stuðningsfulltrúi við Vesturbæjarskóla var mættur á gönguljósin á gatnamótum Hringbrautar og Meistaravalla í morgun og stóð vaktina frá klukkan átta til rúmlega hálf níu.
Pyndingar eru ekki skilgreint brot í íslenskum lögum. Sérstakt refsiákvæði sagt óþarft í skýrslu íslenskra stjórnvalda til alþjóðlegrar nefndar gegn pyndingum.
Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag.
Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar.
Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að auka eftirliti við leik- og grunnskóla vegna lakrar notkunar foreldra á öryggibeltum og búnaði fyrir sig og börnin sín.