Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni

Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander.

Jól
Fréttamynd

Jólabær í ljósaskiptum

Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi.

Jól
Fréttamynd

Skáldskapur getur hreyft við manni

Katrín Jakobsdóttir alþingismaður segist alltaf hlakka mikið til jólanna. "Mér finnst mest gaman, ef tími vinnst til, að tína nokkra köngla og útbúa skraut; baka eina sort eða gera nokkra konfektmola, helst með drengjunum mínum.

Jól
Fréttamynd

Fjórréttuð hátíðarveisla

Vignir Þröstur Hlöðversson yfirmatreiðslumeistari á Grand Hóteli gefur uppskrift að girnilegri hátíðarveislu fyrir fjóra til fimm.

Jól
Fréttamynd

Fígúrur fyrir krakkana

Fjöldi fólks leggur leið sína í Reykjanesbæ fyrir jólin enda mörg falleg jólahús í bænum. Eitt þeirra er Jólahús barnanna en eigandi þess skreytir húsið árlega með þarfir yngstu barnanna í huga.

Jól
Fréttamynd

Dagur taldi niður með norsk-íslenskri stúlku

Arftaki Oslóartrésins, sem borgarstjórinn felldi sjálfur við Rauðavatn í byrjun síðustu viku, var tendrað við hátíðalega athöfn á Austurvelli í dag. Staðgengillinn þykir þéttari en norskur forveri hans.

Innlent
Fréttamynd

Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum

Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis.

Jól
Fréttamynd

Hentugt fyrir litla putta

Þórdís Elva ­Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík.

Jól
Fréttamynd

Forboðin freisting

Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði.

Lífið
Fréttamynd

Ávallt risalamande

Thomas Aagaard er ávallt með risalamande í eftirrétt á aðfangadag. Hann segir uppskriftirnar að þessum þjóðareftirrétti Dana nokkuð keimlíkar. Hann notar þó mun meira af möndlum en venja er.

Jól
Fréttamynd

Jólaverslunin fer seint af stað

iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma.

Lífið
Fréttamynd

Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka

Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir

Jól
Fréttamynd

Sveppahjúpað hátíðarhreindýr

Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati

Jól