
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi
Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna.
Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla.
ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara.
Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum.
Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær.
Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó.
Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik.
Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum.
Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn
Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti.
Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki.
Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010.
Selfoss styrkti stöðu sína í 4. sæti Pepsi Max-deildar kvenna en Stjarnan heldur áfram að tapa.
Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld.
HK/Víkingur hefur skipt um þjálfara. Rakel Logadóttir stýrir liðinu út tímabilið.
KA er komið niður í tíunda sæti Pepsi Max deildar karla eftir fjórða deildartap sitt í röð á móti HK í Kórnum í gær. Júlí er langt frá því að vera uppáhaldsmánuður Óli Stefáns Flóventssonar þjálfara Akureyrarliðsins.
Guðmundur Benediktsson mun fara yfir leiki helgarinnar og leiki kvöldsins í Pepsi Max deild karla í tengslum við leik Víkinga og Fylkis í kvöld.
Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum.
Jákup Thomsen getur ekki spilað með FH næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla.
Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum.
HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag.
Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun.
Markvörðurinn síungi skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik í dag.
FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð.
FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla.
Þjálfari FH fannst sigur sinna manna á ÍBV vera öruggur.
Framherji FH fór meiddur af velli gegn ÍBV og virtist sárþjáður.
Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deild kvenna í kvöld.
Logi Ólafsson, þaulreyndur þjálfari, fer yfir landslagið hjá íslensku liðunum í Evrópukeppni.
Topplið Vals og Breiðabliks eiga flesta af þeim leikmönnum sem Pepsi Max mörk kvenna lögðu til að yrði valdar í úrvalslið fyrri umferðar. Tveir reynsluboltar úr Valsliðinu eru samt ekki á blaði og ekki heldur markahæsti leikmaður deildarinnar.