Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Sport 16. nóvember 2019 06:00
Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. Handbolti 15. nóvember 2019 19:41
Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. Handbolti 15. nóvember 2019 18:15
Guðjón Valur markahæstur Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain sem vann fimm marka sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14. nóvember 2019 21:36
Alexander skoraði fimm í mikilvægum sigri Alexander Petersson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu mikilvægan sigur í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2019 20:27
Snorri Steinn: Breytum byrjuninni ekki Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á KA. Handbolti 13. nóvember 2019 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 31-23 | Fjórði sigur Valsmanna í röð Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar KA kom í heimsókn á Hlíðarenda. Handbolti 13. nóvember 2019 21:45
Haukar síðasta liðið í átta liða úrslitin Unnu fjögurra marka sigur á ÍBV í kvöld eftir að hafa elt í 55 mínútur. Handbolti 13. nóvember 2019 20:22
Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2019 19:32
Forsetinn sá bróður sinn tapa gegn Álaborg í Íslendingaslag Guðni Th. Jóhannesson var mættur til Danmerkur í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2019 18:55
Ellefu marka ljúfmenni úr Hafnarfirði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka í Olísdeild karla og deildarstjóri Vinakots, er á því að deildin í ár sé sterkari en áður. Fleiri lið séu betri og hann getur nánast ekki beðið eftir úrslitakeppninni. Handbolti 13. nóvember 2019 16:00
Trommusveit Vals leggur niður kjuðana | Ósátt við brottvikningu Sveins Arons Það verður ekkert bongó á næstu leikjum Vals enda hefur trommusveit félagsins ákveðið að hætta að starfa fyrir félagið. Ástæðan er sú að þeir eru ósáttir við að Sveinn Aron Sveinsson hafi verið rekinn úr félaginu. Handbolti 13. nóvember 2019 13:58
Yfirlýsing frá Sveini Aroni: Harma að Valur hafi dregist inn í umræðuna Handboltakappinn Sveinn Aron Sveinsson, sem var rekinn frá Val í gær, hefur sent frá sér yfirlýsingu. Handbolti 13. nóvember 2019 12:01
Seinni bylgjan: Fyrsta sendingin fyrir nýja liðið rataði upp í stúku Það var nóg um sprellið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld eins og fyrri daginn. Handbolti 12. nóvember 2019 22:30
Óðinn og Viktor höfðu betur gegn Árna Braga GOG hafði betur gegn Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12. nóvember 2019 20:33
Seinni bylgjan: Á að hætta með úrslitakeppni? Logi Geirsson vill láta reyna á að taka út úrslitakeppnina í íslenska handboltanum og láta deildarmeistara Olísdeildarinnar verða Íslandsmeistara. Handbolti 12. nóvember 2019 19:00
Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val Óvæntustu úrslit tímabilsins í Domino's deild kvenna komu á Hlíðarenda á sunnudaginn þegar HK vann Val. Handbolti 12. nóvember 2019 18:15
Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. Handbolti 12. nóvember 2019 16:54
Sportpakkinn: Tjörva héldu engin bönd þegar Haukar unnu meistarana Haukar eru ósigraðir á toppi Olís-deildar karla eftir níu umferðir. Handbolti 12. nóvember 2019 15:00
Ágúst átti bestu vörsluna í Meistaradeildinni | Myndband Tvöföld varsla landsliðsmarkvarðarins var valin sú besta í 7. umferð Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 12. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. Handbolti 12. nóvember 2019 12:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. Handbolti 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. Handbolti 12. nóvember 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. Handbolti 11. nóvember 2019 22:00
Tjörvi: Taflan lýgur ekki Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2019 21:45
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. Handbolti 11. nóvember 2019 21:30
Varði níu skot frá Donna | Myndband Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður ÍR, varði níu skot frá Kristjáni Erni Kristjánssyni í sigrinum á ÍBV. Handbolti 11. nóvember 2019 16:00
Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann Slæm byrjun varð Fjölni að falli gegn Aftureldingu og Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna botnlið HK. Handbolti 11. nóvember 2019 15:06
Nýtur góðs af brotthvarfi Kasumovic | Myndband Dagur Gautason fær loksins sendingar út í hornið eftir að Tarik Kasumovic yfirgaf herbúðir KA. Handbolti 11. nóvember 2019 14:30
Í beinni í dag: Stórleikur á Ásvöllum Olís-deild karla á sviðið í sjónvarpinu í dag. Handbolti 11. nóvember 2019 06:00