Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að Þjóðverjar mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Handbolti 18. júní 2020 16:30
Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18. júní 2020 11:02
Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Handbolti 18. júní 2020 10:00
Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. Handbolti 16. júní 2020 15:39
Þórir vill innflytjendur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið. Handbolti 15. júní 2020 13:00
Viktor og Teitur meðal bestu ungu leikmanna heims Landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson eru á meðal bestu ungu leikmanna heims að mati Handball-Planet. Handbolti 11. júní 2020 22:20
Selfoss fær tvo erlenda leikmenn Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir næstu leiktíð. Handbolti 11. júní 2020 22:16
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 10. júní 2020 06:00
Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. Handbolti 9. júní 2020 21:30
Sigvaldi leikmaður ársins í Noregi Landsliðshornamaðurinn fékk nafnbótina leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8. júní 2020 11:15
Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5. júní 2020 10:46
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4. júní 2020 19:00
Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Handbolti 3. júní 2020 20:02
Valsmenn tóku á móti deildarmeistarabikarnum í jakkafötum Valsmenn eru deildarmeistarar í Olís deild karla 2020 en fengu bikarinn afhentan áttatíu dögum eftir síðasta leik. Handbolti 3. júní 2020 15:35
Mál Ágústar Elís í biðstöðu Mál Ágústar Elís Björgvinssonar eru í biðstöðu vegna fjárhagsvandræða KIF Kolding, danska félagsins sem hann var búinn að semja við. Handbolti 3. júní 2020 14:00
Stefnir í að Þórir verði áfram með norska landsliðið Þórir Hergeirsson verður að öllum líkindum þjálfari norska kvennalandsliðsins næstu fjögur ár. Handbolti 3. júní 2020 07:30
Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. Handbolti 2. júní 2020 18:00
Ísland í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á góðum stað þegar dregið verður í undankeppni næsta Evrópumóts í handbolta. Handbolti 2. júní 2020 13:38
Fyrstur til að vera valinn besti leikmaður og besti þjálfari Filip Jicha, arftaki Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel í þýsku úrvalsdeildinni, er kominn í sögubækurnar. Handbolti 2. júní 2020 07:45
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Hrafnhildur Hanna í raðir ÍBV Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deildinni næsta vetur. Handbolti 1. júní 2020 14:45
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Kári um æxlið í bakinu á sér: „Númer eitt, tvö og þrjú að halda geðheilsunni“ Handbolti 30. maí 2020 20:00
Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni Slagsmál áhorfenda vörpuðu skugga á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Handbolti 29. maí 2020 23:00
Toppurinn á ferli Kristjáns Arasonar var fyrir nákvæmlega þrjátíu árum Í dag eru þrjátíu ár síðan að Kristján Arason varð fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í hópíþrótt. Handbolti 29. maí 2020 17:00
Sveinbjörn tekur fram skóna og fylgir Arnari til Aue Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur tekið skóna úr hillunni og er á leið aftur út í atvinnumennsku hjá þýska 2. deildarfélaginu Aue. Þar verður hann liðsfélagi Arnars Birkis Hálfdánssonar. Handbolti 28. maí 2020 19:26
Rosalegustu félagaskipti í sögu norsks handbolta – Abalo kemur í stað Sigvalda Luc Abalo, sem átta sinnum hefur unnið gullverðlaun á stórmóti með Frakklandi, er genginn í raðir norska handknattleiksliðsins Elverum þar sem hann mun fylla skarð Sigvalda Björns Guðjónssonar. Handbolti 28. maí 2020 17:12
Magnús Stefánsson frá Fagraskógi leggur handboltaskóna á hilluna Handboltamaðurinn Magnús Stefánsson frá Fagraskógi ætlar ekki að spila áfram með ÍBV í Olís deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 28. maí 2020 15:30
Arnar Birkir á leið til Þýskalands Arnar Birkir Hálfdánsson gengur í raðir þekkts Íslendingaliðs í sumar. Handbolti 28. maí 2020 07:30